Kirkjuritið - 01.01.1957, Síða 39

Kirkjuritið - 01.01.1957, Síða 39
í KANTAEABORG 33 eru svo dimm, að fegurð þeirra nýtur sín tæplega og stærð þeirra dylst, þegar inn er komið. Þessu er ekki svo varið um dómkirkjuna í Kantaraborg. Hún er björt og samsvarar því ó- ven)u vel innra þeirri gnæfandi tign, sem hún ber í vtri svip. Dómkirkjan í Kantaraborg er krosskirkja. Mikill og virðulegur framtum, en aðalturn uppi yfir miðju, þar sem aðalskip, kór og uliðarstúkur koma saman. Kórinn er nálega eins langur og aðal- skipið. í kirkjunni eru margar kapellur, sem hver um sig má heita stór kirkja, ein sú fegursta þeirra er einmitt í kjallara- bvelfingu kirkjunnar undir kór. Margar minningar á enska þjóðin tengdar við Kantaraborg- 'Ukirkju, og fjöldi þjóðhöfðingja hennar og annarra stórmenna ei grafinn í kirkjunni. Eru legstaðir þessir prýddir alls konar uiinnismerkjum úr marmara og málmi, sem sum hver eru hin 'uestu listaverk. Einna fegurst þeirra allra er líkneskjan á kistu Ja varðar, sem var elzti sonur Játvarðar III. Englandskonungs. ann var kallaður svarti prinsinn vegna þess, að hann bar jafn- an svört herklæði, var hetja og afarmenni og vann sinn frægasta sigui í sögu Englands í orrustunni við Poitiers árið 1356. Ofan a loki mikillar og fagurrar marmarakistu hvílir líkneskja hans Ul bionzi í fullum herklæðum, svo snilldarvel gerð, að enn þann ,f a§ 1 ^ag er hún undrunar og aðdáunarefni listfræðinga. Manni ^emur það oft í hug á stað eins og í dómkirkjunni í Kantara- r)rg’ a® kunnátta og snilli séu ekki uppgötvun og einkaeign “ ' aklarinnar, þó að einatt virðist menn gera sér það í hugar- Einn minnilegasti og váveiflegasti atburður, sem gerzt hefir í antaraborgarkirkju, var morð erkibiskupsins Tómasar Becket aiið 1170. Tómas Becket fæddist í London árið 1118. Hann varð ungur trúnaðarritari Theóbalds erkibiskups í Kantaraborg, enda a íagð annarra manna að gáfum og lærdómi. Henrik II. Eng- andskonungur gerði hann að ríkiskanslara árið 1155 aðeins 37 ara a® akb'i, sem þá var nálega óheyrður frami, og sjö árum S1 ai, 1162, varð hann erkibiskup í Kantaraborg. Hann lét þeg- ar af kanslaraembættinu, er hann varð erkibiskup, en brátt fór svo, að ufar risu með honum og konungi og mest af þeim sök- 3

x

Kirkjuritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.