Kirkjuritið - 01.01.1957, Page 23

Kirkjuritið - 01.01.1957, Page 23
ÞRÍR SÁLMAR 17 En eítir stuttar stundir blés stormur andans hlýr. grænka tóku grundir, 0<? gróSur spratt þá nýr. há staríar kristin kirkja ° kraftaverka tíð. Hve er þá ljúft að yrkja Guðs akurlendi fríð! Um heiðar, höf og strendur skín heilög sól GuSs þá með bros á báðar hendur °9 birtu himnum frá. vor á norSurvegi, °ss virðist glögg þín spá: Qð von þess allir eigi etln seSra vor aS sjá. MeS vígSum helgihljómi skal hjartans lofgjörS tjáð, Guð, af glöSum rómi, SQm gefur allt af náS! II. Nú dagar brátt, 1 austurátt nn árdagsljóminn brennur. Sjá, dimman ílýr, en dagur nýr, ááfagur, hlýr, ^ð söng og sóldýrð rennur. Séra Garðar Þorsteinsson prófastur í Hafnarfirði F. 2. desember 1906. Séra Sigurður Kristjánsson prófastur á Isafirði F. 8. janúar 1907.

x

Kirkjuritið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.