Kirkjuritið - 01.01.1957, Qupperneq 53

Kirkjuritið - 01.01.1957, Qupperneq 53
INNLENDAB FRETTIR 47 Æskulýðsfélag GrenjaðarstaSar- og Nessókna. í fremstu röð fyrir miðju er sera S’gurður Guðmundsson. Myndin er tekin í kór Akureyrarkirkju. — Ljósm.: Gunnlaugur Kristinsson. %tt æskulýðsfélag í heimsókn á Akureyri. Sunnudaginn 11. nóv. fékk söfnuðirinn á Akuxeyri ánægjulega heimsókn. Séra Sigurður Guð- "'undsson, prestur á Grenjaðastað í S.-Þing., kom til Akureyrar í heim- s°kn með hið nýstofnaða Æskulýðsfélag Grenjaðarstaðar- og Nessókna. — Tekið var á móti hinum ungu gestum í kirkjunni við almenna guðsþjón- Ustu. Að messu lokinni var setzt að kaffidrykkju á Hótel KEA í boði æsku- sf'-'lagsins á staðnum. — Síðdegis var æskulýðsfundur í kapellunni. Þar Var 8estunum einnig fagnað, og tóku þeir þátt í fundinum. Þar fóru fram wðuhöld, ávörp, söngur og kvikmyndasýning. Veður var mjög fagurt allan aginn. Um kvöldið var lagt af stað heim. — Heimsóknin var til mikillar 8 eði fyrir félaga í Æskulýðsfélagi Akureyrarkirkju. Æ.F.G.N. var stofnað ann 10. febr. sl. Það skiptist i fjórar sveitir. — Séra Sigurður Guðmundsson mJ°g áhugasamur í starfinu fyrir bömin og æskulýðinn. Guð blessi æsku- ) ssamtök hans og gefi málefninu sigur. fra Valdemar Snævar skólastjóra. Hér nyrðra var mess- kirkjum eftir áætlun. Stefán messaði 4 sinnum á jólunum, hafði sunnudaginn fyrir jól og aðra í heimavistarskólan- jola og nýárs, las upp og talaði við bömin á tveim fði nýársvöku í Vallakirkju kl. 11,30 á gamlárs- amessu á Dalvík Urn sunnudaginn milli jólatressamkomum, hs

x

Kirkjuritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.