Kirkjuritið - 01.01.1957, Síða 26

Kirkjuritið - 01.01.1957, Síða 26
20 KIRKJURITIÐ Séra Ólafur Finnsson prestur í Kálfliolti F. 16. nóvember 1856. Sjá, Jesús veginn vísar méi og vegaitálma eySii. I himni Guðs voit heimland er, og hann úi vanda gieiðii. Þótt geymist duft í giöf um stund, á Guðs míns fund mig engill lífsins leiðii. (Elías Blix). Vald. V. Snævair þýddi. (L^g) Minning Odds Gottskálkssonar Fjórar aldir eru nú liðnar frá dauða hans. En hann drukknaði í Laxá í Kjós vorið 1556. Hann var einn af ágætustu sonum ís- lands, og Nýja testamentis þýðing hans hið mesta afrek. Helzt hún enn óbreytt suins staðar í nýjustu Biblíuþýðingu vorri, og skyldi svo víðar, því að málfar Odds er í senn látlaust, fagurt og tignarlegt. Hans var nokkuð minnzt árið 1940, er 400 ár voru liðin frá útgáfu Nýja testamentis þýðingar hans. Ritaði þá Jón Helgason, prófessor, bókina: Oddur Gottskálksson og Nvja testamentis þýðing hans. Dr. Páll Eggert Ólason skrifar einnig vel um Odd í bók sinni Menn og menntir siðaskiptaaldar. Á Skálholtshátíðinni í sumar kom það mjög skýrt í ljós, hve mynd Odds er íslendingum Ijúf og hugstæð. Og mun vart slá fölva á um komandi aldir. A. G.

x

Kirkjuritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.