Kirkjuritið - 01.10.1957, Blaðsíða 15

Kirkjuritið - 01.10.1957, Blaðsíða 15
SONGUR NORNANNA 349 um Guðs veg að hjörtum sorgbitinna mannsbama, að glæða ljós trúar og vonar í sál þess, sem á í stríði við myrkur og vonzku. Hví skyldi nokkurn undra, þó það illa í heiminum vilji hana feiga, þó að það vilji fækka turnum hennar, telja viuiþroska mönnum trú um að allt starf hennar sé unnið fyrir gýg, af því hún á kannske ekki fjölda- fylgd að fagna. Ljós og myrkur, þessar óbrúanlegu andstæður munu áfram þreyta sína risaglímu á þessari jörð um hverja þjóð, hvern einstakling. Styrkasta vörn hvers í þeirri baráttu er trúin á Guð föður, sem elskaði svo Iheiminn, að hann gaf son sinn eingetinn, til þess að hver sem á hann trúir glatist ekki, heldur hafi eilíft líf. Þáll Þorleifsson. Tvo hclgiljóö Sflir dr. JUagnús Jónsson Krossins tré. Staur í varpa stór og digur, ljótur og luralegur. Fullgildur þó, að tærð sé á þér Drottins dýrasta tórn. Madonna. Sé eg standa sæg kvenna, hvergi tá húsaskjól. Fæða sín börn í íjárhúsum. — Allar gleymdar, nema' ein.

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.