Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.02.1959, Blaðsíða 21

Kirkjuritið - 01.02.1959, Blaðsíða 21
KIRKJURITIÐ 67 legur gaumur gefinn. Því síður hugsa margir til þess, að þau eru yfirleitt ávextir kristninnar og eiga sér að mestu kirkju- legan uppruna. Að vísu vita margir, að kaþólska kirkjan rekur enn umfangsmikla líknarstarfsemi, einnig hérlendis. En slíkt á sér líka stað innan annarra kirkjudeilda í flestum löndum. Líknarsystur (,,diakonissur“) eru fjölmennar á Norðurlöndum °g hafa unnið þar ómetanleg mannúðarverk á fleiru en einu sviði, þótt þær láti hjúkrun mest til sín taka. Þessar konur Þýzkar líknarsystur við kvöldsöng. ganga að sjálfsögðu ekki í neitt klaustur og bindast ekki neinu svilöngu heiti um starf sitt, en gegna því margar árum saman og sumar ævilangt. Njóta auðvitað nauðsynlegrar raenntunar og lúta ákveðinni yfirstjórn. Það skilur þær og venjulegar hjúkrunarkonur, að ,,diakonissurnar“ eru í órofa sambandi við söfnuðinn. Þær eru í beinni þjónustu kirkjunnar

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.