Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.02.1959, Qupperneq 21

Kirkjuritið - 01.02.1959, Qupperneq 21
KIRKJURITIÐ 67 legur gaumur gefinn. Því síður hugsa margir til þess, að þau eru yfirleitt ávextir kristninnar og eiga sér að mestu kirkju- legan uppruna. Að vísu vita margir, að kaþólska kirkjan rekur enn umfangsmikla líknarstarfsemi, einnig hérlendis. En slíkt á sér líka stað innan annarra kirkjudeilda í flestum löndum. Líknarsystur (,,diakonissur“) eru fjölmennar á Norðurlöndum °g hafa unnið þar ómetanleg mannúðarverk á fleiru en einu sviði, þótt þær láti hjúkrun mest til sín taka. Þessar konur Þýzkar líknarsystur við kvöldsöng. ganga að sjálfsögðu ekki í neitt klaustur og bindast ekki neinu svilöngu heiti um starf sitt, en gegna því margar árum saman og sumar ævilangt. Njóta auðvitað nauðsynlegrar raenntunar og lúta ákveðinni yfirstjórn. Það skilur þær og venjulegar hjúkrunarkonur, að ,,diakonissurnar“ eru í órofa sambandi við söfnuðinn. Þær eru í beinni þjónustu kirkjunnar

x

Kirkjuritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.