Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.02.1959, Side 50

Kirkjuritið - 01.02.1959, Side 50
96 KIRKJURITIÐ 2. Árgjald af prestsseturshúsi ............. — 900,00 3. Fyrningarsjóðsgjald ..................... — 240,00 4. Árgjald af Ræktunarsjóðsláni ............ — 157,76 Kr. 1447,76 6. Árnesprestakall í Strandaprófastsdæmi (Árnessókn). Heimatekjur: 1. Afgjald prestssetursins hálfs með 4 kúg. og % æðarvarps ........................ kr. 450,00 2. Árgjald af prestsseturshúsi .......... — 2295,00 3. Fyrningarsjóðsgjald .................. — 345,00 Kr. 3090,00 7. Grímseyjarpreslakall í Eyjafjarðraprófastsdæmi (Miðgarðssókn). Heimatekjur: 1. Afgjald prestssetursins ................ kr. 202,00 2. Árgjald af prestsseturshúsi ............. — 200,00 3. Fyrningarsjóðsgjald ...................... — 90,00 4. Árgjald af Viðlagasjóðsláni ............. — 120,00 Kr. 612,00 8. Raufarhafnarprestakall í Norður-Þingeyjarprófastsdæmi. (Raufarhafnarsókn). Heimatekjur: 1. Árgjald af prestsseturshúsi .......... kr. 1350,00 2. Fyrningarsjóðsgjald .................. — 240,00 Kr. 1590,00 Hofs-, Árness-, Grímseyjar- og Raufarhafnarprestaköll eru kennsluprestaköll að lögum. Ber sóknarprestum þar að taka að sér barnakennslu, þegar kirkjumálaráðuneytið ákveður, án sérstaks endurgjalds, en jafnframt hækka embættislaun þeirra um einn launaflokk. Prestaköllin veitast frá 1. júní 1959. Umsóknarfrestur er til 1. apríl 1959. Biskup ísland, Ásmundur Guömundsson.

x

Kirkjuritið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.