Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.02.1959, Blaðsíða 50

Kirkjuritið - 01.02.1959, Blaðsíða 50
96 KIRKJURITIÐ 2. Árgjald af prestsseturshúsi ............. — 900,00 3. Fyrningarsjóðsgjald ..................... — 240,00 4. Árgjald af Ræktunarsjóðsláni ............ — 157,76 Kr. 1447,76 6. Árnesprestakall í Strandaprófastsdæmi (Árnessókn). Heimatekjur: 1. Afgjald prestssetursins hálfs með 4 kúg. og % æðarvarps ........................ kr. 450,00 2. Árgjald af prestsseturshúsi .......... — 2295,00 3. Fyrningarsjóðsgjald .................. — 345,00 Kr. 3090,00 7. Grímseyjarpreslakall í Eyjafjarðraprófastsdæmi (Miðgarðssókn). Heimatekjur: 1. Afgjald prestssetursins ................ kr. 202,00 2. Árgjald af prestsseturshúsi ............. — 200,00 3. Fyrningarsjóðsgjald ...................... — 90,00 4. Árgjald af Viðlagasjóðsláni ............. — 120,00 Kr. 612,00 8. Raufarhafnarprestakall í Norður-Þingeyjarprófastsdæmi. (Raufarhafnarsókn). Heimatekjur: 1. Árgjald af prestsseturshúsi .......... kr. 1350,00 2. Fyrningarsjóðsgjald .................. — 240,00 Kr. 1590,00 Hofs-, Árness-, Grímseyjar- og Raufarhafnarprestaköll eru kennsluprestaköll að lögum. Ber sóknarprestum þar að taka að sér barnakennslu, þegar kirkjumálaráðuneytið ákveður, án sérstaks endurgjalds, en jafnframt hækka embættislaun þeirra um einn launaflokk. Prestaköllin veitast frá 1. júní 1959. Umsóknarfrestur er til 1. apríl 1959. Biskup ísland, Ásmundur Guömundsson.

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.