Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.02.1959, Page 50

Kirkjuritið - 01.02.1959, Page 50
96 KIRKJURITIÐ 2. Árgjald af prestsseturshúsi ............. — 900,00 3. Fyrningarsjóðsgjald ..................... — 240,00 4. Árgjald af Ræktunarsjóðsláni ............ — 157,76 Kr. 1447,76 6. Árnesprestakall í Strandaprófastsdæmi (Árnessókn). Heimatekjur: 1. Afgjald prestssetursins hálfs með 4 kúg. og % æðarvarps ........................ kr. 450,00 2. Árgjald af prestsseturshúsi .......... — 2295,00 3. Fyrningarsjóðsgjald .................. — 345,00 Kr. 3090,00 7. Grímseyjarpreslakall í Eyjafjarðraprófastsdæmi (Miðgarðssókn). Heimatekjur: 1. Afgjald prestssetursins ................ kr. 202,00 2. Árgjald af prestsseturshúsi ............. — 200,00 3. Fyrningarsjóðsgjald ...................... — 90,00 4. Árgjald af Viðlagasjóðsláni ............. — 120,00 Kr. 612,00 8. Raufarhafnarprestakall í Norður-Þingeyjarprófastsdæmi. (Raufarhafnarsókn). Heimatekjur: 1. Árgjald af prestsseturshúsi .......... kr. 1350,00 2. Fyrningarsjóðsgjald .................. — 240,00 Kr. 1590,00 Hofs-, Árness-, Grímseyjar- og Raufarhafnarprestaköll eru kennsluprestaköll að lögum. Ber sóknarprestum þar að taka að sér barnakennslu, þegar kirkjumálaráðuneytið ákveður, án sérstaks endurgjalds, en jafnframt hækka embættislaun þeirra um einn launaflokk. Prestaköllin veitast frá 1. júní 1959. Umsóknarfrestur er til 1. apríl 1959. Biskup ísland, Ásmundur Guömundsson.

x

Kirkjuritið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.