Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.02.1959, Síða 31

Kirkjuritið - 01.02.1959, Síða 31
„Hið örugga hœli". (Sálm. 46. 2). Lag: The lost chord. Heilagi faSir á liininum, friða hug vorn á kveðjustund. Snertu helgum líknarhöndum hjartnanna djúpu und. — Hve allt er ótryggt í lieimi. Hve allt er þar hreyting háð! — Þó er eitt, sem brugðizt engum fær Guðs eilífa föðurnáð, — Drottins eilífa hjálparráð! Þótt glaður sé morgungeislinn, er oft grátur um sólarlag, þegar örlögin yfir dynja, líkl og ógnþrungið reiðarslag.. — Vér skiljum ei skapadóminn, en skjálfum sem lítil strá, er vinina dýru — Drottinn Guð! fær dauðinn að taka’ oss frá. En, faðir! — Þinn vilji verði! Þú einn veizt, livað er liezt, og leggur þeim líkn í þrautum, sem líða og trega mest. Þú ert liæli vort, stoð og styrkur og staðföst vörn og lilíf. Lát dýrð þína’ í dimmunni ljóma. Lát dauðann boða’ oss líf! Vér lyftum þá liug og hjörtum til heimkynna ofar storð. „Ég lifi og þér munuS lifa“, er Lausnarans mikla orð. — Sjá, vinirnir látnu lifa í ljósinu Guði lijá, og síðar á sælli stund vér sjáumst himnuni á! Vald. V. Snœvarr.

x

Kirkjuritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.