Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.02.1959, Blaðsíða 49

Kirkjuritið - 01.02.1959, Blaðsíða 49
Óveitt prestaköll, 1. Hofsprestakall í Austur-Skaftafellsprófastsdæmi. (Hofssókn). Heimatekjur engar. 2. Flateyjarprestakall í Barðastrandarprófastsdæmi. (Flateyjar- og Múlasóknir). Heimatekjur: 1. Árgjald af prestsseturshúsi............ kr. 840,00 2. Fyrningarsjóðsgjald ..................... — 105,00 3. Prestsmata .............................. — 56,00 Kr. 1001,00 3. Brjánslœkjarprestakall í Barðastrandarprófastsdæmi. (Brjánslækjar- og Hagasóknir). Heimatekjur: 1. Afgjald prestssetursins (%) ........... kr. 265,00 2. Fyrningarsjóðsgjald ................... — 127,50 3. Árgjald af Viðlagasjóðsláni ........... — 200,00 Kr. 592,00 4. Ögurþing í Norður-lsafjarðarprófastsdæmi. (Ögur- og Eyrarsóknir). Heimatekjur: 1. Afgjald Hvítaness ..................... kr. 220,00 2. Árgjald af prestssetrinu ................ — 960,00 3. Fyrningarsjóðsgjald ..................... — 180,00 4. Árgjald af láni v/ útihúsa............... — 240,52 5. Fyrningarsjóðsgjald ..................... — 50,00 Kr. 1650,52 5. Staöarprestakall í Grunnavík, N.-ísafjarðarprófastslæmi. (Staðar-, Hesteyrar- og Staðarsókn í Aðalvík). Heimatekjur: 1. Afgjald prestssetursins ................. kr. 150,00

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.