Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.11.1961, Blaðsíða 4

Kirkjuritið - 01.11.1961, Blaðsíða 4
Frá utanför biskups Bisicup Islands fór utan undir haust o" dvaldist erlendis um mánaðarskeið. Hér á eftir fer það helzta, sem hann sagði ritstj. Kirkjuritsins, begar hann spurði hann frétta við heimkomuna. Aðalerindið var að sitja biskupafund Norðurlanda, sem hald- inn er þriðja hvert ár. Nú var fundarstaðurinn í Lárkkulla, smá- bæ í Finnlandi. Þar er fagurt umhverfi og miðstöð kirkjulegs starfs í hinu sænsk-finnska biskupsdæmi. öflugur kristinn Zýð- húskóli og niikill samfundastaSur áhugamanna, lærðra og leikra, um mál kristni og kirkju. Þetta er allt tiltölulega ný- lega risið á legg og sumpart fyrir ríflegan fjárstuðning frá hinum Norðurlöndunum. Varð biskupi oft bugsað beim til Skálholts fundardagana (24.—28. ág.). Taldi að þarna væri fyrirmynd þess, sem þar þvrfti að koma sem fyrst. Góð kvnning tókst með mönnum, og margt bar á góma, en ekki er siður að gera neinar opinberar samþykktir. Þessi voru belztu málin: Stafia kirkjunnar í þjó&lífi nútímans í binurn ýrnsu lönd- um. Einkum liéldu sænsku fulltrúarnir fram skilgreiningu E. Billings biskups á kirkjuhugtökum frá því snemma á þessari öld. Hann lagði ríka áberzlu á að þjóðin ætti að vera Guðs- þjóð. Guðs náð leitaði allra, umvefði alla. Og þjóðkirkjan væri ábrifamikið tæki til boðunar og miðlunar þessarar náðar. Náskylt þessu var umræðuefnið: Salt jar&ar. Spurningin uni störf og áhrif kristinni manna í nútíðinni. Hvernig vér reyn- umst og hvað vér getum. I því sambandi kom frarn, að ýmsir böfðu mikinn áliuga á að kynnast þeirri hreyfingu, sem bófst í Svíþjóð fyrir nokkrum árurn og stefnir að því, að kirkj- unnarmenn bafi bein ábrif á stjórnmálin. Einn belzti odd- viti hennar er Danell biskup í Skörum. Sá árangur liefur náðst m. a., að viss liópur sænskra þingmanna kemur saman til dag-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.