Kirkjuritið - 01.11.1961, Blaðsíða 4
Frá utanför biskups
Bisicup Islands fór utan undir haust o" dvaldist erlendis um
mánaðarskeið. Hér á eftir fer það helzta, sem hann sagði ritstj.
Kirkjuritsins, begar hann spurði hann frétta við heimkomuna.
Aðalerindið var að sitja biskupafund Norðurlanda, sem hald-
inn er þriðja hvert ár. Nú var fundarstaðurinn í Lárkkulla, smá-
bæ í Finnlandi. Þar er fagurt umhverfi og miðstöð kirkjulegs
starfs í hinu sænsk-finnska biskupsdæmi. öflugur kristinn Zýð-
húskóli og niikill samfundastaSur áhugamanna, lærðra og
leikra, um mál kristni og kirkju. Þetta er allt tiltölulega ný-
lega risið á legg og sumpart fyrir ríflegan fjárstuðning frá
hinum Norðurlöndunum. Varð biskupi oft bugsað beim til
Skálholts fundardagana (24.—28. ág.). Taldi að þarna væri
fyrirmynd þess, sem þar þvrfti að koma sem fyrst.
Góð kvnning tókst með mönnum, og margt bar á góma, en
ekki er siður að gera neinar opinberar samþykktir. Þessi voru
belztu málin:
Stafia kirkjunnar í þjó&lífi nútímans í binurn ýrnsu lönd-
um. Einkum liéldu sænsku fulltrúarnir fram skilgreiningu E.
Billings biskups á kirkjuhugtökum frá því snemma á þessari
öld. Hann lagði ríka áberzlu á að þjóðin ætti að vera Guðs-
þjóð. Guðs náð leitaði allra, umvefði alla. Og þjóðkirkjan
væri ábrifamikið tæki til boðunar og miðlunar þessarar náðar.
Náskylt þessu var umræðuefnið: Salt jar&ar. Spurningin uni
störf og áhrif kristinni manna í nútíðinni. Hvernig vér reyn-
umst og hvað vér getum. I því sambandi kom frarn, að ýmsir
böfðu mikinn áliuga á að kynnast þeirri hreyfingu, sem bófst
í Svíþjóð fyrir nokkrum árurn og stefnir að því, að kirkj-
unnarmenn bafi bein ábrif á stjórnmálin. Einn belzti odd-
viti hennar er Danell biskup í Skörum. Sá árangur liefur náðst
m. a., að viss liópur sænskra þingmanna kemur saman til dag-