Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.11.1961, Blaðsíða 17

Kirkjuritið - 01.11.1961, Blaðsíða 17
KIRKJURITIÐ 399 ASfarir Frakka í Bizerta eins og þeim hefur verið lýst í hlöð- um og útvarpi, eru kannske talsvert orðum auknar. Ég veit það ekki. Hitt veit ég að þær ættu að vera óhugsandi í kristn- um heimi. Þær eru ljóst dæmi þess hvað „heiðið hatur“ þykist geta leyft sér jafnvel óátalið. Og vér erum flest þegar svo hug- spillt að oss verður ekki illt af öðrum eins tíðindum. Opinberar, óhugnanlegar skoðanakúganir í austri, hryllileg- ar svertingjaofsóknir í suðri og vestri. Hvort tveggja eru linefa- högg í garð kristinnar lífsskoðunar. Þjónn mannkynsins Svo kallaði E. Eidem erkiliiskup Dag Hammarskjöld í lík- ræðu sinni í Uppsaladómkirkju. Friðarverðlaunaveitingin styrkir og undirstrikar þessi miklu orð. Því að mikil eru jiau. Við nokkra umhugsun verður jjað eflaust vissa flestra, að sá er meiri sem þjónar, Jiótt ekki sé nema fáum, hvað J)á mannkyninu, heldur en hinn, sem gengur á öðrum til að ryðja sér að stalli, auðmýkir j)á sér til uppliefðar eða særir þá sér til hláturs. Hvað J)á J)eir, sem kunna að stefna mannkyninu í beinan voða. Sannur þegnskapur við sína nánustu, byggð sína og J)jóð, hefur alltaf verið talin höfuðdyggð á íslandi. Hafi hún fallið mtthvað í gildi, verður að hefja liana til öndvegis að nýju. Heljarstökk vonleysisins? Tveir beimskunnir ritböfundar eru nýlátnir. Nóbelsskáldið Ernest Hemmingway og ljóðmeistarinn Hjalmar Oullberg. Andlát beggja bar sviplega að höndum. Grunur leikur á að báðir hafi ef til vill talið lífið orðið vonlaust og J)ví ekki un- andi lengur. Á J)að verða víst ekki sönnur færðar. En það kem- Ur ljóst fram í flestum eftirmælum þeirra, er gerzt mega um J)að vita, að báðir bafi verið bættir að vænta mikils af sjálf- um sér og framtíðinni. Báðir voru frábærir orðsnillingar og svo miklir formskap- endur að þeir höfðu um langa hríð átt ótal lærisveina urn allar jarðir að kalla. En svo segja fróðir menn, að stílbrögð þeirra
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.