Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.11.1961, Blaðsíða 15

Kirkjuritið - 01.11.1961, Blaðsíða 15
KiRKJURITIÐ 397 eða síðar verðnr áleitnust í flestra luiga: hvort líf sé eftir dauð- ann, Börn og unglingar vita alveg ótrúlega lítið um ævi og kenn- ingu Jesú Krists. Þau eiga ekki sök á því, lieldur foreldrar, skólar og kirkja. Svo er að sjá, sem menn ætli að „tæknin“ hafi meira að segja leyst siðfræðina af hólmi. Menn þurfi að- eins að vita sem mest í „raunvísindunum“. En hverju svara út- varpsfréttirnar því máli? Þessi eilífa huna um helsprengjumar! Ég held að vér prestarnir þurfum að taka betur liöndum sam- an og taka fastar á til sóknar og varnar kristninni. Bæði í stól og á stéttum. Einnig með beinurn og óbeinum stuðningi við jietta rit, sem getur verið áhrifamikið málgagn vor allra, ef vér sjálfir viljum. Leikmenn ættu líka hér eins og erlendis að stofna til nám- skeiða lil lesturs og umræðna um Biblíuna, með leiðsögn prest- anna. Umræðurnar um kristilegan lýðliáskóla verða einnig að fara að snúast upp í veruleika. Til þess standa líka nú nokkr- ar vonir. Fleira verður ekki nefnt í þetta sinn. Aðeins þetta að kirkjan þarfnast trúvarnarmanna í hverjum einasta söfnuði á landinu. Og liverjum sem skilur jiað er skvlt að bæta eftir getu rir jiví. M. a. með því að sækja kirkju. Vatnifi sótt yfir lœkinn Ég gekk í bókabúð á dögunum í leit að einhverju kristilegu riti til að gefa kunningja mínum. Þá rakst ég enn á |>að, sem ég vissi að vísu fvrir, að slíkar bókmenntir eru næstum ójiekkt fyrirbrigði í íslenzkum bókabúðum, [>ar sem jnisundir erlendra bóka ern samt sennilega til sölu. Og j>ó er annað næstum enn furðulegra. Þær fáu bækur, sem fást um jiessi mál eru lang- flestar um indversk trúarbrögð eða j>á skrifaðar af rómversk- kajjólskum mönnum. Þetta eru sumt ágætar bækur eins og íiefur að skilja. En ég gat ekki stillt mig um að spyrja bók- salann að því, hvernig stæði á J>essu einhæfa og fáskrúðuga vali. Svar hans var gott og gilt: Það er næstnm eingöngn spurt eftir þeim. Nú vill svo til að á Norðurlöndum koma út hundruð hóka
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.