Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.11.1961, Blaðsíða 21

Kirkjuritið - 01.11.1961, Blaðsíða 21
KIRKJURITIÐ 403 þeirra vom sjö, og Kristinn yngstnr. Hann ólst upp með for- eldrum sínum og þroskaðist vel á heimili þeirra í íslenzkum þjóðræknisanda. Einnig stundaði hann nám með ágætum árangri í barna- og unglingaskólum Norður-Dakota og skar- aði svo fram úr, að foreldrar hans samþykktu að hann skyldi ganga háskólaveginn. Tvítugur að aldri gekk hann inn í Lút- erska prestaskólann í Chicago og lauk þaðan embættisprófi í guðfræði eftir óvenjulega skamman tíma með fyrstu ágætis- einkunn, árið 1904. Að líkindum hefur þá liugur hans staðið helzt til þess að verða háskólakennari í guðfræði. Hann var fræðimaður og framsetning lians öll mjög ljós og skilmerkileg. Löngu seinna gerðist liann um tveggja ára skeið kennari í grísku, Nýja- testamentisskýringu og fleiri greinum guðfræðinnar við lút- erskan prestaskóla í Seattle, og vakti það starf lians almenna ánægju samkennara ixans og nemenda. En nú þurfti heimá- hyggð hans á prestsþjónustu hans að liaida. Þangað réðist hann því prestur og tók vígslu af séra Jóni Bjarnasyni í Winnipeg 26. júní 1904. Hann var þjónandi prestur Garðar-, Þingvaila- og Fjallasafn- aða í Pembinuliéraði í Norður-Dakota 1904—1914. Síðan flutt- ist hann til Mountain og Jxjónaði öllum söfnuðum Kirkjufé- lagsins á þeim stöðum. Þannig var liann um hríð eftirmaður kennara síns og fermingarföður séra Friðriks J. Bergmanns, sem hann átti Jxað að þakka að liann gerðist prestur. Jafnframt tók hann skjótt mikinn þátt í störfum Kirkju- félagsins og ferðaðist á vegum þess um bvggðir Islendinga og vann að kirkjumálum í ræðu og riti. Árið 1923 var hann kos- inn forseti Kirkjufélagsins og gegndi |)ví starfi með dugnaði og prýði í 20 ár. Eftir það var hann heiðursforseti félagsins til æviloka. Hér er ekki rúm til Jxess að rita ýtarlega um fjölþætt störf hans fyrir Kirkjufélagið, mikil og merk. En henda vil ég í Jxví sambandi á langa grein um séra Kristin í jólahefti Kirkjvxrits- ins 1946, eftir doktor Richard Beck. Sameininguna, með mörg- 'iin greinum eftir hann, og síðast en ekki sízt erindi lians á ^3 ára afmæli Kirkjufélagsins. Lýsir hann þar sögu félagsins á liðnum árum, eins og hún kom honum fvrir sjónir í höfuð- atriðum, og nefnir erimlið: „As I Have Seen It“. Gjörir hann
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.