Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.11.1961, Side 54

Kirkjuritið - 01.11.1961, Side 54
KIRKJURITIÐ Nýju bækurnar Vér leyfum oss hér með að vekja athygli bókamanna á því, að meðal útgáfubóka vorra í ár eru eftirtalin rit: Rit Jóns Sigurðssonar I. Blaðagreinar Sverrir Kristjánsson sá um útgáfuna Bréf fró íslandi eftir Uno von Troil, með yfir 60 menningarsögu- legum myndum frá 18. öld Passíusálmar Hallgríms Péturssonar, viðhafnarútgáfa, skreytt 50 heilsíðumyndum eftir Barböru M. Árnason. Formála skrifar herra Sigurbjörn Einarsson, biskup Síðustu þýdd Ijóð, áður óprentaðar ljóðaþýðingar Magnúsar Ásgeirs- sonar. — Guðmundur Böðvarsson gaf út Við opinn glugga, laust mál eftir Stein Steinarr. Hannes Pétursson sá um útgáfuna Undir vorhimni, bréf Konráðs Gíslasonar. Aðalgeir Kristjánsson sá um útgáfuna BÓKAÚTGÁFA MENNINGARSJÓÐS

x

Kirkjuritið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.