Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.11.1961, Page 54

Kirkjuritið - 01.11.1961, Page 54
KIRKJURITIÐ Nýju bækurnar Vér leyfum oss hér með að vekja athygli bókamanna á því, að meðal útgáfubóka vorra í ár eru eftirtalin rit: Rit Jóns Sigurðssonar I. Blaðagreinar Sverrir Kristjánsson sá um útgáfuna Bréf fró íslandi eftir Uno von Troil, með yfir 60 menningarsögu- legum myndum frá 18. öld Passíusálmar Hallgríms Péturssonar, viðhafnarútgáfa, skreytt 50 heilsíðumyndum eftir Barböru M. Árnason. Formála skrifar herra Sigurbjörn Einarsson, biskup Síðustu þýdd Ijóð, áður óprentaðar ljóðaþýðingar Magnúsar Ásgeirs- sonar. — Guðmundur Böðvarsson gaf út Við opinn glugga, laust mál eftir Stein Steinarr. Hannes Pétursson sá um útgáfuna Undir vorhimni, bréf Konráðs Gíslasonar. Aðalgeir Kristjánsson sá um útgáfuna BÓKAÚTGÁFA MENNINGARSJÓÐS

x

Kirkjuritið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.