Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.11.1961, Síða 31

Kirkjuritið - 01.11.1961, Síða 31
KIRKJURITIB 413 gang mannsins, þ. e. a. s. vera „kirkja“, og þar sem markið, að marxistiskri skoðun, ávallt er mikilvægara en meðölin, þá eru þeir við vissar kringumstæður reiðubúnir að blanda hættu- lausum gervi-, trúar- og dularatriðum inn í liina kommúnist- isku bugsjónafræði, ef það gæti stuðlað að því að koma á laggirnar virkilega áhrifamikilli „mótkirkju“. Þegar alls er gætt, er þetta höfuðhættan, er í dag ógnar kristnum kirkjum austan járntjaldsins. Ofsóknir geta menn staðizt, því að þrýstingur vekur andstöðu. Hitt er kirkjunni miklu hættulegra, ef ríkið gefur fólkinu „trú“, sem engar efa- semdir þekkir. Og það er einmitt það, sem er markmið kom- múnista, — það sem að er stefnt með kirkjupólitík þeirra. (Grein þessi iiirtist í febrúarhefti tímaritsins Kirkens Ver- flen, or er lítillega stytt í þýðingu). Þorbergur Kristjánsson. Matt. 16, 2—4

x

Kirkjuritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.