Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.11.1961, Blaðsíða 19

Kirkjuritið - 01.11.1961, Blaðsíða 19
KIRKJURITIÐ 401 kveða, átti að vera afsannaður. Ekki mátti til dæmis nefna að ólærðir smáskammtalæknar og lieimaaldar grasakonur hefðu kunnað nokkuð fyrir sér að gagni. Aðeins talið til athlægis að ímynda sér, að ef til vill liefði þess liáttar fólk vitað einhver meðul, sem hálærðum nútíma læknum væru nú lítt kunn. En smám saman kemur upp úr kafinu að vér erum ekki að öllu leyti vitrari feðrunum. Islenzkur læknir hefur nýlega getið sér mikið frægðarorð erlendis fyrir að færa sönnur á, að fornt húsráð við bruna, — að bera kalt vatn á sárið, hafi verið mikið snjallræði. Og til eru fleiri dæmi um að „balsöm“ hinna gömlu græðara unnin úr lífgrösum náttúrunnar, voru sízt síðri en sum meðöl nú- tímans. Ég hef stundum verið að velta því fyrir mér, hvort ekki muni fara líkt um „lífgrös trúarinnar“ — svo sem bænina og barnstraustið. Að aftur verði almennt tekið að leiða að þeim hugann. Og þá reynist það sem fyrr, að fátt hefur meiri græðslumátt, né vekur svo nýjan þrótt. Gunnar Árnason. TVÆR GAMLAR VÍSUR Dagana alla, Drottinn minn dilli ]>ér á örmum; sútargalla sefi þinn sólarhallakongurinn. Tíminn líöur, trútfu mér, taktu maSur vara á þér; heimurinn er sem liálagler, hugsaSti um hvaS á eftir fer. 26 L
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.