Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.11.1961, Blaðsíða 40

Kirkjuritið - 01.11.1961, Blaðsíða 40
422 KIRKJURITIÐ Enn var séra Bjarni ættfræSingur og latínuskálil. Siglufjarðarkaupstaður liélt að vonum stórmyndarlega upp á aldarafmæli þessa ástsæla prests síns og lieiðursborgara. Jafn- framt var Ingólfur Kristjánsson ritliöfundur fenginn til að semja ævisögu lians. Bók lians er mikil að vöxtum og geysifróð- leg. Ævisagan ítarlega sögð og góð grein gerð fyrir margvís- legum störfum og ritverkum liins frábæra afkastamanns. Börn séra Bjarna liafa m. a. lagt liöfundi mikil gögn í liendur og gerir það frásögnina fyllri og ítarlegri á ýmsan veg. Bókin er ekki aðeins góð beimild um afreksmann, heldur eins og allar líkar sögur bverjum manni livatning að láta ekki liendur liggja í skauti, en vinna sem mest og bezt í sínunt verka- bring. Þetta er því hið þarfasta rit og vel myndskreytt. Séra Bjarni Þorsteinsson var ósvikinn veraldarmaður í aðra röndina, en á hinn bóginn falslaus Guðs vinur. Stétt lians má því vera stolt af honum. Saga lians er óræk sönnun þess, livað margir mikilhæfir og dugandi prestar liafa verið þjóðinni þarfir um aldirnar. KVÆÐl FRÁ HOLTI, eftir séra Sigurð Einars■ son, Rangœingaútgáfan 1961. Séra Sigurður Einarsson liefur í undanfarna áratugi verið böfuð ljóðskáldið í bópi íslenzkra presta. Sannast það bezt á því m. a., að Skálholtsljóð Iians hlutu fyrstu verðlaun, og nú í baust fékk liann viðurkenningu fyrir afmælisljóð sín í sambandi við báskólabátíðina. Hann varð þegar nafnfrægt skáld í skóla, og þjóðkunnur fyrir fyrstu ljóðabók sína Hamar og sigS, 1930. Var liún og er nokkuð einstæð. Hefur einnig fyrir löngu selzt upp. En líku máli gegnir um aðrar ljóðabækur liöf. Eftir 22 ára lilé á þessu sviði kom Yndi unaðsstunda út 1952. Síðan liver af annari. Og er Jietta sú fimmta. Fyrst er aðfararljóð: Hví skyldi ég ekki. um vorbjartar nœt- ur vaka. Síðan er bókinni skipt í þessa liöfuðkafla: Helgistund- ir og minningar. Síðasta kvæði ]>ess flokks ber lieitið: Þig man ég lengst. Aðeins þrjú erindi, en gleymist sízt. Hefði tilfsert það allt, ef rúm leyfði. Þá koma: Suöurfaravísur. Þennan flokk befði ég ætlað og
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.