Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.11.1961, Blaðsíða 6

Kirkjuritið - 01.11.1961, Blaðsíða 6
388 KIRKJURITIÐ lýðháskóli og leikmannáskóli. Nú var þar vígðnr skóli æsku- lýðsleiðtoga. Rektor lians verður séra Ebbe Arvidson, ágætur áhuga- og starfsmaður. Kennt verður í námskeiðum og í tengsl- um við kristilega leikmannaskólann. Stofnun Jjessari var komið á fót með frjálsum samskotum og gjafavinnu. Aðspurður bver væri helzti munurinn á sænsku kirkjulífi nú og á Jjeim árum, sem biskup stundaði nám í Uppsölum, svaraði bann á þessa leið: Myndin miklu blæbrigðaríkari nú. Fleiri veður á lofti. Guðfræðin var að vísu alveg skilin við aldamótastefnuna, orðin jákvæð og biblíuleg undir forystu Aulén og Nygrens, en nú er hún í einu margbreytilegri og j)ó ákveðnari. Gætii' geysilegra ábrifa frá binni biblíuföstu og starfsrænu hreyfingu, sem kallast „Kvrklig samling“. Forystu- menn hennar eru Bo Giertz, biskup í Gautaborg og Danell dóm- prófastur í Skörum. Barátta liennar gegn kvenprestunum er aðeins tákn J)eirrar áberzlu, sem hún leggur á bindandi gildi Biblíunnar. bæði varðandi kenningu, lielgisiði og kirkjuaga. Þá er þeim mjög í mun að allt trúarlífið sé byggt á föstum og ákveðnum lielgiiðkunum innan kirkju og utan og er J)að já- kvæðasta afl j)essarar stefnu. I stúdentabæjunum kemur líka á daginn, að reglubundið bænalíf og andlegar iðkanir laða nú unga fólkið meir en áður. Þessi hreyfing á rætur sínar í gamalli sænskri vakningaguðrækni. Hún liefur og náið sam- band við anglikönsku og grísku rétttrúnaðarkirkjuna. Ekki nýtur bún liylli ríkisvaldsins, en ómótmælanlegt er að bún hefur vakið meira líf. Kirkjusókn er mjög misjöfn í Svíjijóð. Góð t. d. í Uppsölum, sáralítil sums staðar. Þar sem bér reynist erfitt að auka liana })ar sem bún liefur að mestu fallið niður. Ólíkt meira gætir margra sértrúarflokka í Svíþjóð en bér — — bæði innan kirkjunnar og utan. En ekki veldur J)að að jafnaði miklum árekstrum. Sjálfstæði kirkjunnar er miklu meira. Mestu veldur þar um að liún á svo miklar eignir, einkum befur hún geysitekjur af skógum sínum og nokkrar af leigu prestssetranna gömlu. Henni gefst líka afar mikið. Fjársafnanir fara fram í kirkjun- um alla lielga daga, ýmist ríkiskollektur að fyrirlagi biskup- anna, til almenns kirkjustarfs svo sem líknarmála, eða safn- aðarkollektur til })ess starfs, sem liver söfnuður befur sjálfur
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.