Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.11.1961, Blaðsíða 49

Kirkjuritið - 01.11.1961, Blaðsíða 49
KIRKJURITIÐ 431 fara eftir áætlun, haldnar vakningaprédikanir, en það. er engu líkara en lífið vanti. Vélin gengur í lausagangi. . . . Þetta er náttúrlega öfga- kennd lýsing, en felur í sér þau sannindi, sem veldur mörgum hinum heztn heimatrúboðsmönnum sárasta sviðanum, að tími vakninganna er liðinn. „Hóparnir“ eins og það er kallað eru því oft ærið fámennir og einangraðir . . . erfitt að fá æskuna til að fylla flokkinn o. s. frv. Það er engin ástæða til að leyna því — enda þótt um stórafmæli sé að ræða — að heimatrúboðið á nú, eins og ýmsar aðrar stefnur í vök að verjast, og því mikil endurnýjunarþörf. Þrátt fyrir það er skylt að vanmeta ekki hið daglega starf, sem unnið er og hin miklu fyrirtæki þess, sem enn lifa . . . Núverandi formaður er séra Kr. Friis Farsöe. Karl Erik Forsell hefur verið kjörinn eftirmaður Gunnars Rosenquists, sem biskup í Rorgá í Finnlandi. Forsell var lengi prestur við dóntkirkjuna í Áho og kennari í kennimannlegri guðfræði þar. Hann er doktor í hynmologiu. Mjög listelskur og hefur gefið út nokkrar hækur. Dr. Knrt Scharf, sem í vor var kosinn yfirmaður lútersku kirkjunnar í A,- og V.-Þýzkalandi, hefur nú ekki fengið leyfi til að hverfa aftur til A.-Þýzkalands, eftir að hafa farið vestur yfir í vizitasiuferð. Virðist því mikil liætta á að kirkjan verði klofin á næstunni. 120 kirkjuleiStogar í Asíti héldu fund nteð sér í Bangalore á Indlandi snemma í þessum mánuði. Tilgangurinn að undirhúa sem bezt að raddar og áhrifa Asíu gætti svo sem skylt væri á væntanlegu Alkirkjuþingi í New Dehli í desemher næst komandi. Meðal dagskrármála voru þessi: 1. Samband kirknanna í Asíu og afstaða þeirra til ástriilsku kirkjunnar. 2. Kína og Sameinuðu þjóðirnar. 3. Afstaða Asíu til „austurs“ og „vesturs“. 4. Efnahagsþróun og þjóðfélagslegt réttlæti. Ennfremur ýms atriði varðandi starf og játningu kirknanna. Almennt rétttrúnaSarkirkjuþing var haldið á Rhodusey i lok septemher. Slíkt hefur ekki gerzt síðan í Jérúsalem 1672 og þykir að vonum sæta niiklum tíðindum. Fjöldi andlegrar stéttar ntanna, æðri og lægri, frá hinum 12 helztu deild- um kirkjunnar sótti þingið. Forseti þess var Chrysolomus Filippibiskup, sem sæti á í Myron i Litlu-Asíu. Sérstakt stjórnarráð skipuðu hinir „fornu partríarkar", þ. e. höfuðhiskuparnir í Alexandríu, Antíokkíu og Jérúsalem, ásamt „hinum yngri“ patríörkum í Rússlandi, Serhíu og Rúmeníu. Samstaða náðist á þinginu um höfuðatriðin og var „boðskapur“ þess liirtur á grísku, arahísku og rússnesku. Verður væntanlega vikið nánar að honum siðar hér í ritinu. Mesti áhrifamaðurinn var talinn Athenagoras patríark í Konstantínópel,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.