Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.11.1961, Blaðsíða 37

Kirkjuritið - 01.11.1961, Blaðsíða 37
KIRKJURITIÐ 419 nytjaskóg. Skógurinn ætti þó alltaf að geta skýlt við upp- blæstri og þannig lijálpað til að vernda og auka annan gróð- ur. Það ættu menn þó alltaf að skilja, að gras sem búfé étur, getur orðið til nytja. Féð fitnar. Gefið gaum að liljum vallarins En engin menning, sem miðar við það eitt, livað auðið er að eta, mun nokkru sinni rísa liátt. Ekki sagði meistarinn: Gefið gaum að liljum vallarins, liverjar af þeim þér getið étið, lield- ur sagði liann: „Sjáið, bvernig þær vaxa“. Sjáið fegurð þeirra og litadýrð, sjáið kraftaverk Guðs allt í kringum yður. Einnig þér eigið að va.va. Skírn andans er einmitt í þessu fólgin, að oss megi takast að lauga burt rykið, sem sljór vaninn festir á augu vor hin ytri og innri, svo að vér sjáurn andann stíga ofan og heyrum rödd Guðs úr hverjum runni. Skyggnin í hinu smáa og stóra fylgist að. Sú menning, sem gengur mest út á það, hvað mikið er liægt að gleypa af lífs- gæðum og þægindum, er ekki líkleg til afreka. Flotið er enn þá liennar stærsta freisting. Oss vantar menn, sem liugsa meira um, bvað auðið er að sjá og skilja. Þeim munu álfarnir gefa gersemar sínar. Mættum vér þá öll skvnja, að bér er Guðs hús, bér er blið himinsins. Hér er einnig reistur stigi milli bimins og jarðar, og englar fara enn í dag upp og ofan stigann. Benjamín Kristjánsson. Að kunna aiV eldast er liámark vizkunnar op einliver erfiiVasti kaflinn í Jicirri miklu list aiV lifa. — Amiel. Skólastjórinn lauk fyrsta kcnnarafundinuni um haustið á þcssa leiiV: „Vcrió ])ið þolinmóiVir oj; umburiVarlyndir í sariV foreldranna. MuniiV aiV þcir gátu ckki betur gert en þetta, sem þcir liafa scnt ykkur“.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.