Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.11.1961, Blaðsíða 13

Kirkjuritið - 01.11.1961, Blaðsíða 13
KIRKJURITIÐ 395 aðarerindið nokkurri þjóð, án þess að búast við, að hún átti sig á því, að séu allir synir sama föður, sé manngildi þeirra hið sama“. „Og þú getur ekki sagt við mann, að hann hafi mann- gildi, án þess að liann fái löngun til að rísa á fætur og taka sér sæti meðal annars fólks“. Þeir, sem eitthvað lítillega hafa fylgzt með kristniboðsmál- um og þróun þeirra, finna sennilega ekkert nýtt í því, sem hér hefur verið sagt frá. Allir vita, að víða um lönd eru mjög breytt- ar aðstæður frá því, er áður var. Sú stefnubreyting í trúboðs- málunum, sem Essie segir frá, hefur átt langan aðdraganda. Hér kemur aðallega tvennt í ljós. 1 fyrsta lagi, að trúboðið er að verða óháð hinum pólitísku stjórnarvöldum, bæði í vit- und þjóðarinnar, sem starfað er meðal, og þeirra, sem að trú- boðinu standa. 1 öðru lagi ber þetta vott um, að trúboð garnla tímans hefur borið þann árangur, að nýjar, kristnar kirkju- deildir eru þess víðar umkomnar að halda áfram á eigin spýt- ur. — Þegar ég las viðtalið við Essie Johnson, rifjaðist upp fyrir mér hugmynd, sem raunar hefur alltaf verið mér í huga, síðan ég sat kirkjuþingið í Amsterdam, við stofnun Alkirkjuráðsins. Því er ekki að leyna, að í hinni gömlu Evrópu hefur verið hnignun í kirkju- og trúarlífi, þegar á heildina er litið. Það þarf ekki austur fyrir járntjald til að finna, að fremur lítið er lagt upp úr hinum kirkjulega áhrifum á menningu og þjóð- líf. Við Islendingar höfum heldur ekki af miklu að státa í þessu efni, frernur en aðrir. En ég er ekki einn um þá von, að það verði hinar ungu kirkjur Asíu og Afríku, sem eigi eftir að hlása í glóðina, svo að eldurinn taki að loga skærar á ný. Eftirtektaverð eru niðurlagsorðin í viðtalinu við Essie Johnson. „Áður fyrr“, segir liún, ,„vorum við vön að trúa því, að við kæmum til að flytja Krist til Afríku. Nú vitum við, að við komum liingað til að finna Krist“. Jukob Júnsson.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.