Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.11.1961, Blaðsíða 20

Kirkjuritið - 01.11.1961, Blaðsíða 20
Dr. theol. Kristinn Ólafsson kirkjufélagsforseti F. 28. sept. 1880 — D. 27. júní 1961 FUNDUM okkar séra Kristins Ólafssonar bar aðeins saman tvisvar sinnum. Hið fyrra sinn var það á mjög fjölmennu kirkjuþingi í Kaupmannahöfn vorið 1929. Sóttu það lúterskir menn frá ýmsum löndum, og var séra Kristinn meðal fulltrúanna vest- an um haf. Hami var þá forseti Hins evangelisk-lúterska kirkju- félags Islendinga í Vesturheimi og á hátindi þroska síns. Hann vakti þegar athvgli mína, og ég hygg margra annarra fundar- manna. Hann var mikill vexti, hærri en allur lýður, fríður sýnum og mjög karl- mannlegur, einheittur á svip og nokkuð harðlegur, laus við mælgi og helgislepju. Leyndi sér ekki, að þar var kirkjuhöfðingi á ferð, mað- ur, sem vissi, livað hann vildi, og myndi hvergi víkja frá sannfæringu sinni. Mátti vel láta sér í hug koma hið fornkveðna, að hetri mvndi fylgd lians en tíu annara. ★ Séra Ivristinn var fyrsta íslenzka harnið, sem fæddist í Garðarbyggð í Norður-Da- kota. Bjuggu þar foreldrar hans, Kristinn Ólafsson og Katrín Ólafsdóttir, en þau fluttust úr Eyjafirði vestur um haf árið 1873. Börn
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.