Kirkjuritið - 01.11.1961, Blaðsíða 5
KIRKJURITIÐ
387
legra sambæna. 1 Noregi var stofnaður hinn kristilegi þjóð-
flokkur, sem á sérstaklega að berjast fyrir kristilegum ábrif-
um á þjóðJífið. Yfirleitt var það ekki talin beppileg leið til
sem mestra ábrifa. Atbyglisvert að nú er enginn prestur þing-
maður þess flokks, en margir í liinum þingmannahópunum.
Vænlegra þess vegna að kirkjunnar menn beiti álirifum sínum
eflir megni í öllum flokkum og treysti þar böndin milli ríkis
og kirkju.
Kirkjan og stórborgin er eitt vandamálið, sem einnig nær
nokkuð til vor bér. Meira og f jölbrevtilegra starf er þar kjör-
orðið.
ViShorfiS til alkirkjunnar var líka víðtækt umræðuefni, sem
snerti bæði kenningu og helgisiði.
Að fundinum loknum fór biskup í boði embættisbróður
síns, Ragnars Askmarks, til Linköping og sat þar prestamót
biskupsdæmisins. Var það að mörgu frábrugðið prestastefnu
vorri. Helzt a. m. k. á sex ára fresti og er mótað af anda sænska
stórveldistímans á 17. öld. Lögð er fram prentuð skýrsla biskups
— var að þessu sinni um 200 bls. Gert er þar rækilega grein
fyrir hinu kirkjulega ástandi. En ekki er liún til beinnar
umræðu.
Þá er aðalmál mótsins, sem svo er til stofnað: 1 lok síðasta
móts var skipaður „prœses“, er semja skal ritgerð um fyrirlagt
efni. Er þar af mörgu að taka. T. d. var ritgerðin á mótinu í
Vesterás, sem baldið var fyrr í sumar, um kristindóm og kom-
múnisma. En ritgerðin í Linköping var samin af dómkirkju-
sýslumanninum (Stólsrúðsmanninum) dr. Ove Hassler og fjall-
aði um úrsagnir úr sænsku kirkjunni. Ekkert smáræðisverk,
4—500 bls. Hefur líka vakið allmiklar umræður í sænskum
blöðum. Ritgerðir þessar eru gefnar iit nokkru áður en þingið
befst svo menn geti hugleitt þær. Einnig skikkaðir andmæl-
endur. Er því ekki ólíkt snið á umræðunum og urn doktors-
vörn væri að ræða.
Enn er flutt annað lært erindi og messugerðir fara fram
daglega.
Þótti biskupi mikilsvert að kynnast þessu og eiga viðræður
við prestana.
Enn fór berra Sigurbjörn til Sigtuna. Þar er sem kunnugt
er meginmiðstöð kristilegrar fræðslu í Svíþjóð: menntaskóli,