Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.11.1961, Blaðsíða 38

Kirkjuritið - 01.11.1961, Blaðsíða 38
Bókafregnir EINSTÆÐ BÓK PASSÍUSÁLMAR HALLGRÍMS PÉTURSSONAR■ 50 teikningar ejtir Barböru Arnason. — Formáli ejtir herra Sigurbjörn Einarsson, biskup. — Menn- ingarsjóSur gaf út. — Sálmalög. — SigiirSur ÞórS■ arson safnaSi og raddsetti. FriSrik A. FriSriksson skrifaSi nóturnar. — Bókaútgáfa Menningarsjóos 1960. Það' var sjálfsagt að Menningarsjóður annaðist viðhafnar- útgáfu af Passíusálmunum í tilefni af þriggja alda afmæli þeirra. 1660 sendi séra Hallgrímur nokkrum vinum sínum þá í liandriti. 1661 fékk Ragnheiður Brynjólfsdóttir frá honum eintakið, sem enn er til. Fimm árum síðar voru þeir fyrst prent- aðir. Síðan liafa þeir verið gefnir út meir cn sextíu sinnuni. Örfáar bækur í veröldinni munu hafa náð slíku meti nema Biblían. Engin íslenzk bók önnur er nefnandi í því sambandi. Engin bók hefur heldur orðið jafnmörgum Islendingum minn- isstæð og liugfólgin. Megin þorri þeirra hefur heyrt og lesið þessa sálma, eða sungið þá, kvöld eftir kvöld á föstunni í um 300 ár. Fjölda mörgum hafa þeir bókstaflega fylgt í gröfina, verið lagðir á brjóst þeirra í kistunni. 1 enga bók hafa þeir sótt jafnmikla vizku og þrótt að staðaldri. Áhrif þeirra á þjóð- ina verða aldrei vegin, gildi þeirra fyrir liana aldrei metið verðuglega. Ég hefði að vísu kosið þessa viðliafnar-útgáfu fremur í smærra broti, en slíkt og annað því líkt er smekksatriði. Mestu varðar að þessi umgerð hinna dýru þjóðargimsteina er óneit- anlega vegleg. Höfuðnýungin er að sjálfsögðu myndir fru Barböru Árnason. Þær vekja mikla atliygli og em líka dýr listaverk. Sumar koma dálítið á óvart, vekja þeim mun meiri forvitni og umhugsun. Þurfa að venjast. Aðrar lirífa mann
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.