Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.11.1961, Blaðsíða 47

Kirkjuritið - 01.11.1961, Blaðsíða 47
KIRKJURITIÐ 429 Vestmannaeyjum, sr. Gísli II. Kolbeins prestur á MelstaiV, sr. Þorsteinn B. Gíslason prófastur í Steinnesi og sr. Magnús GuiVmundsson prestur n Setbergi á Snæfellsnesi. SíiVan vígiVi vígslubiskup kirkjuna i nafni beilagrar þrenningar, og aiV ]>ví loknu var sunginn sálmur. i SíiV'an steig sóknarpresturinn, sr. Gísli II. Kolbeins, í prédikunarstólinn og flutti prédikun. A eflir prédikuninni fór fram fermingarathöfn tveggja fermingarbarna og fermdi sóknarpresturinn. SíiVan fór fram altarisganga fenningarbarnanna og prestanna og þjónuðu sóknarprestur og vígslu- biskup fyrir altari viiV altarisgönguna. Eftir aiV kirkjuatböfninni lauk var öllum viiVstöddum kirkjugestuni hoiViiV til kaffidrykkju og voru veitingar liinar rausnarlegustu og voru fluttar nokkrar ræóur undir boriVum. — Mikill mannfjöldi var viiV at- höfnina. VeiVur var gott, en sóIarlítiiV. Giifini.Kr.Gnfinason. Mniiur, sem ekki vill látn nnfns síns ge/iiV hefur gefiiV Kópavogskirkju andviriVi nýrrar AngliabifreiiVar. Kirkjunni bafa og borizt stór inyndarleg álieit m. a. 3 þús. krónur frá J. J. og 1500 kr. fr. frá N. N. BústaSasöfnuíSur, sein orðiiV hefur undanfarin ár aiV notast viiV kjallara- stofu í Háagerðisskóla til messubalds, befur nú fengió afnot af vegleg- um sal í hinum nýja Réttarholtsskóla til slíkra liluta. Er þaiV mikil bót.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.