Kirkjuritið - 01.11.1961, Blaðsíða 47
KIRKJURITIÐ
429
Vestmannaeyjum, sr. Gísli II. Kolbeins prestur á MelstaiV, sr. Þorsteinn
B. Gíslason prófastur í Steinnesi og sr. Magnús GuiVmundsson prestur n
Setbergi á Snæfellsnesi.
SíiVan vígiVi vígslubiskup kirkjuna i nafni beilagrar þrenningar, og aiV
]>ví loknu var sunginn sálmur.
i
SíiV'an steig sóknarpresturinn, sr. Gísli II. Kolbeins, í prédikunarstólinn
og flutti prédikun. A eflir prédikuninni fór fram fermingarathöfn tveggja
fermingarbarna og fermdi sóknarpresturinn. SíiVan fór fram altarisganga
fenningarbarnanna og prestanna og þjónuðu sóknarprestur og vígslu-
biskup fyrir altari viiV altarisgönguna.
Eftir aiV kirkjuatböfninni lauk var öllum viiVstöddum kirkjugestuni
hoiViiV til kaffidrykkju og voru veitingar liinar rausnarlegustu og voru
fluttar nokkrar ræóur undir boriVum. — Mikill mannfjöldi var viiV at-
höfnina. VeiVur var gott, en sóIarlítiiV.
Giifini.Kr.Gnfinason.
Mniiur, sem ekki vill látn nnfns síns ge/iiV hefur gefiiV Kópavogskirkju
andviriVi nýrrar AngliabifreiiVar. Kirkjunni bafa og borizt stór inyndarleg
álieit m. a. 3 þús. krónur frá J. J. og 1500 kr. fr. frá N. N.
BústaSasöfnuíSur, sein orðiiV hefur undanfarin ár aiV notast viiV kjallara-
stofu í Háagerðisskóla til messubalds, befur nú fengió afnot af vegleg-
um sal í hinum nýja Réttarholtsskóla til slíkra liluta. Er þaiV mikil bót.