Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.11.1961, Blaðsíða 14

Kirkjuritið - 01.11.1961, Blaðsíða 14
Pistlar 7 rúvarnarþörf Á annarri og þriðju öld voru uppi svokallaðir trúvarnar- menn. Yms rit sumra þeirra eru enn í góðu gildi. T. d. Varnar- ra’8a Tertullíanusar og frœSari Klemenzar frá Alexandríu. Barátta þessara manna stóð, þegar kristnin féll enn í lækjuni en ekki í meginflóði. Kirkjan fremur dreifðir söfnuðir en fast- mótuð stofnun. Kenningin ókerfisbundin, því að guðfræðing- arnir — kirkjufeðurnir voru ekki komnir til sögunnar. Markmið trúvarnarmanna var að færa sönnur á, að kristin lífsskoðun stæði liinni grísk-rómversku lieimspeki á sporði. Væri sannari, risli dýpra og liæfist enn liærra. Og hvað’ lífernið snerti ættu kristnir menn ekki sinn líka, einkum að mannúð og hreinlífi. Margir þeirra væru Ijós í myrkri. I raun réttri voru þessir menn framlierjar kristninnar. í fylkingarhrjósti þess sóknarliðs, sem á undraskömmum tíma ruddi kristninni til rúms í heimsveldi þátímans, þrátt fyrir lníðið, fyrirlitninguna og ofsóknirnar, sem hún átti fyrst að mæta af hálfu tignar- og valdamanna og meginhluta almenn- ings. Sigurmáttur þeirra fólst í óhugandi sannfæring |>ess, að þeir liefðu rétt mál að flytja og gætu bent á lifandi dæmi feg- ursta og bezta mannlífsins. Nú er kirkjan yfirleitt í varnaraðstöðu. Einnig hérlendis. Vér þörfnumst skeleggra og kunnáttumikilla trúvarnarmanna. Staðreyndir kristninnar eru blátt áfram véfengdar af mikluni þorra fólks: sjálfir höfuðviðburðirnir í ævi Krists. Honum er ótrúlega oft skipað við lilið sumra goðsagnapersóna, þótt sjálft tímatalið sé miðað við fæðingu hans, vegna þess að lnin liefur verið talin marka mestu tímamótin í mannkynssögunni. Og það er langt komið að snúa páskunum upp í „sporthátíð“, þótt upprisan sé órækasta svarið við þeirri spurningu, sem fvrr
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.