Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.11.1961, Blaðsíða 22

Kirkjuritið - 01.11.1961, Blaðsíða 22
404 KIRKJURITIÐ sér far um að láta alla njóta sannmælis og ræðir af miklum skilningi um Jiann klofning, sem varð í Kirkjufélaginu snemma á öldinni. Orð hans bera ljóst vitni um víðsýni og „umburðar- lyndastefnuf estu“. ★ Árin 1925—1930 var.séra Kristinn prestur íslenzku safnað- anna í Argyle-byggð í Manitoba. Er til svofelld lýsing eins sóknarbarnanna þar á prestsskap bans: „Hann hefur lagt rækt við bina praktisku blið lífsins og hefur glöggan skilning á því, bve náinn skyldleiki er með því andlega og veraldlega, eða hversdagslega. Hann liefur mikið kynnt sér endurbótastefnur samtíðarinnar og sér máske betur en margir sérfræðingar í ]>eim efnum, livar ræturnar liggja, sem mannlegu böli valda, og mun skoðun lians vera sú, að kirkjan eigi og sé skyldug til þess að beita sínum ábrifum til að uppræta spillingarræturnar, sem eitra mannfélagslíkamann . . . starfa með beilbrigðum anda og á skynsamlegum grundvelli“. Á þessum árum tók bann sér ekki aðeins langferð á liendur til Alþjóðaþings lútersku kirkjunnar, lieldur einnig lieim til íslands og varð mjög hrifinn af íslenzkri sveitamenningu. Taldi bann ferðalag til Islands taka öllu ferðalagi fram fyrir þá, sem af íslenzku bergi væru brotnir. Hann ferðaðist um meðal ls- lendinga og flutti fyrir þá erindi um Island. Hann vildi varð- veita íslenzka menningararfinn og veita lionum inn í þjóðh'fið unga í Vesturlieimi. Var starf lians að þjóðræknismálum mikið og merkilegt, fyrr og síðar. Haustið 1930 tók séra Kristinn köllun frá Hallgrímssöfnuði í Seattle í Bandaríkjunum vestur á Kyrrabafsströnd. Þjónaði bann þeim söfnuði í 12 ár og kenndi jafnframt um skeið í prestaskóla, svo sem áður var drepið á. Einnig tók liann þar mikinn þátt í alls konar kirkjulegu og menningarlegu félags- starfi. Eftir þetta dvaldist liann áfram í Bandaríkjunum til æviloka. Hann tókst á bendur 1942 ábyrgðarstarf fvrir ríkis- stjórn Bandaríkjanna á stríðsárunum og settist þá að t Chicago, en prédikaði þó jafnframt og vann ýms prestsverk öðrum þræði. Tveimur árum síðar varð bann prestur safnaðar Sameinuðu lútersku kirkjunnar í bænum Mt. Carroll i lllinois og tók sæti í framkvæmdastjórn lllinoissynodunnar.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.