Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.11.1961, Page 37

Kirkjuritið - 01.11.1961, Page 37
KIRKJURITIÐ 419 nytjaskóg. Skógurinn ætti þó alltaf að geta skýlt við upp- blæstri og þannig lijálpað til að vernda og auka annan gróð- ur. Það ættu menn þó alltaf að skilja, að gras sem búfé étur, getur orðið til nytja. Féð fitnar. Gefið gaum að liljum vallarins En engin menning, sem miðar við það eitt, livað auðið er að eta, mun nokkru sinni rísa liátt. Ekki sagði meistarinn: Gefið gaum að liljum vallarins, liverjar af þeim þér getið étið, lield- ur sagði liann: „Sjáið, bvernig þær vaxa“. Sjáið fegurð þeirra og litadýrð, sjáið kraftaverk Guðs allt í kringum yður. Einnig þér eigið að va.va. Skírn andans er einmitt í þessu fólgin, að oss megi takast að lauga burt rykið, sem sljór vaninn festir á augu vor hin ytri og innri, svo að vér sjáurn andann stíga ofan og heyrum rödd Guðs úr hverjum runni. Skyggnin í hinu smáa og stóra fylgist að. Sú menning, sem gengur mest út á það, hvað mikið er liægt að gleypa af lífs- gæðum og þægindum, er ekki líkleg til afreka. Flotið er enn þá liennar stærsta freisting. Oss vantar menn, sem liugsa meira um, bvað auðið er að sjá og skilja. Þeim munu álfarnir gefa gersemar sínar. Mættum vér þá öll skvnja, að bér er Guðs hús, bér er blið himinsins. Hér er einnig reistur stigi milli bimins og jarðar, og englar fara enn í dag upp og ofan stigann. Benjamín Kristjánsson. Að kunna aiV eldast er liámark vizkunnar op einliver erfiiVasti kaflinn í Jicirri miklu list aiV lifa. — Amiel. Skólastjórinn lauk fyrsta kcnnarafundinuni um haustið á þcssa leiiV: „Vcrió ])ið þolinmóiVir oj; umburiVarlyndir í sariV foreldranna. MuniiV aiV þcir gátu ckki betur gert en þetta, sem þcir liafa scnt ykkur“.

x

Kirkjuritið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.