Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.11.1961, Side 6

Kirkjuritið - 01.11.1961, Side 6
388 KIRKJURITIÐ lýðháskóli og leikmannáskóli. Nú var þar vígðnr skóli æsku- lýðsleiðtoga. Rektor lians verður séra Ebbe Arvidson, ágætur áhuga- og starfsmaður. Kennt verður í námskeiðum og í tengsl- um við kristilega leikmannaskólann. Stofnun Jjessari var komið á fót með frjálsum samskotum og gjafavinnu. Aðspurður bver væri helzti munurinn á sænsku kirkjulífi nú og á Jjeim árum, sem biskup stundaði nám í Uppsölum, svaraði bann á þessa leið: Myndin miklu blæbrigðaríkari nú. Fleiri veður á lofti. Guðfræðin var að vísu alveg skilin við aldamótastefnuna, orðin jákvæð og biblíuleg undir forystu Aulén og Nygrens, en nú er hún í einu margbreytilegri og j)ó ákveðnari. Gætii' geysilegra ábrifa frá binni biblíuföstu og starfsrænu hreyfingu, sem kallast „Kvrklig samling“. Forystu- menn hennar eru Bo Giertz, biskup í Gautaborg og Danell dóm- prófastur í Skörum. Barátta liennar gegn kvenprestunum er aðeins tákn J)eirrar áberzlu, sem hún leggur á bindandi gildi Biblíunnar. bæði varðandi kenningu, lielgisiði og kirkjuaga. Þá er þeim mjög í mun að allt trúarlífið sé byggt á föstum og ákveðnum lielgiiðkunum innan kirkju og utan og er J)að já- kvæðasta afl j)essarar stefnu. I stúdentabæjunum kemur líka á daginn, að reglubundið bænalíf og andlegar iðkanir laða nú unga fólkið meir en áður. Þessi hreyfing á rætur sínar í gamalli sænskri vakningaguðrækni. Hún liefur og náið sam- band við anglikönsku og grísku rétttrúnaðarkirkjuna. Ekki nýtur bún liylli ríkisvaldsins, en ómótmælanlegt er að bún hefur vakið meira líf. Kirkjusókn er mjög misjöfn í Svíjijóð. Góð t. d. í Uppsölum, sáralítil sums staðar. Þar sem bér reynist erfitt að auka liana })ar sem bún liefur að mestu fallið niður. Ólíkt meira gætir margra sértrúarflokka í Svíþjóð en bér — — bæði innan kirkjunnar og utan. En ekki veldur J)að að jafnaði miklum árekstrum. Sjálfstæði kirkjunnar er miklu meira. Mestu veldur þar um að liún á svo miklar eignir, einkum befur hún geysitekjur af skógum sínum og nokkrar af leigu prestssetranna gömlu. Henni gefst líka afar mikið. Fjársafnanir fara fram í kirkjun- um alla lielga daga, ýmist ríkiskollektur að fyrirlagi biskup- anna, til almenns kirkjustarfs svo sem líknarmála, eða safn- aðarkollektur til })ess starfs, sem liver söfnuður befur sjálfur

x

Kirkjuritið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.