Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.02.1962, Síða 31

Kirkjuritið - 01.02.1962, Síða 31
KIRKJURITIÐ 77 naumast aðrir menn íslenzkir dómbærir um fræði lians en hann. ÞjóSminjasafniS óx geisilega undir stjórn lians og þaS tók gagngerum stakkaskiptum skömrnu eftir aS liann tók viS því. Fyrirrennarar hans viS safniS, þeir Jón Árnason, SigurSur niálari, Sig. Vigfússon, Páhni Pálsson og Jón Jakobsson, voru hæfileikamenn miklir, en Mattliías bar vitanlega af þeim aS þekkingu á fornleifafræSi og stóS jafnfætis þeim heztu aS þekk- mgu á menningarsögu þjóSar sinnar. A3 engum manni lief ég meira dáSzt í starfi en lionum árin, sem ég vann undir leiSsögn lians og stjórn. Ekki aSeins því, hve mikiS mátti daglega af þekkingu lians læra, heldur einnig hinu, liver embættismaSur liann var. I trúmennsku tel ég naum- ast verSi lengra komizt, í grandvarleik tæplega lengra en í sporin hans. 1 nánu sambandi viS starf lians í safninu og áliuga lians fyrir þjóSlegri menningu voru störf hans fyrir FornleifafélagiS, heimilisiSnaSarfélögin, ListvinafélagiS og önnur félög, sem hann léSi mikiS liS. Ég hygg erfitt aS benda á nokkra grein þjóSminjasafnsins, sem Matthías ÞórSarson hafi vanrækt, en liiS listræna, æstet- !ska lá hug hans næst. ÞaS sást á safninu. ÞaS sást á viSliorfi hans til bókmennta og lista. Og þaS sást á dagfari hans öllu. Hami var samkvæmismaSur og kunni vel aS vera meS tignum niönnum, því aS öllu kunni hann aS stilla í hóf. ÞaS var liin æstetíska nautn fremur en matur og drykkur, sem skóp hon- um gleSi yfir veglegu veizluborSi meS dýrum veigum. Þar skip- aSi hann háttvís sinn sess, prúSmenniS utan heimilis sem innan. Eftir aS síSari kona lians, frú GuSríSur, andaSist, annaSist fni SigríSur dóttir þeirra lieimiliS, en meS þeim feSginum voru miklir kærleikar. ViS Dómkirkjuna eru miklar minningar um próf. Mattliías ÞórSarson hundnar. Á næsta ári er liSin öld frá stofnun Forn- gripasafnsins, en á dómkirkjuloftinu fékk þaS fyrst inni, meS Stiftsbókasafninu. 1 sörnu vistarverum og SigurSur málari hafSi setiS í þar viS aS skrásetja gripi, raSa þeim og efla safniS á alla lund, átti Matth. ÞórSarson flestar starfsstundir sínar síS- ari árin fyrir BókmenntafélagiS. DómkirkjuloftiS geymdi fjár- sjóSi félagsins, sem honum voru mjög lijartfólgnir, en forseti Bókmenntafél. og bókavörSur þess var hann. Og dómkirkju-

x

Kirkjuritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.