Kirkjuritið - 01.07.1962, Blaðsíða 27

Kirkjuritið - 01.07.1962, Blaðsíða 27
KIRKJURITIB 323 1|hi, en fehi þau síðar að mestu forsjá skólanna og götunni, þegar þeim vex fiskur um Iirygg. ð íða erlenclis er viðurkennt að heimilin eru ekki lengur liöfuð uppeldisstöðvarnar né foreldrarnir mestu mótendur karnanna. Meira að segja þar, sem börnin eru mikið beima, l,tan skólatímans, verða sjónvarp og útvarp tímafrekustu og sterkustu álirifavaldarnir. IJað þótti fáránlegt að heyra það hér á árunum, að Kússar stefndu að því að ala böriiin almennt upp á barnaheimilum, s'o að foreldrarnir gætu einbeitt sér að öðrum störfum. En l>etta sækir í líkl borf b já oss a. m. k. að því levti, að lilutur foreldranna og beimilanna verður, svo að segja með bverju ari, rírari í þessum efnum. Hér er aðeins verið að benda á staðreyndir í því skyni að Ver gerum oss ljóst bvernig vér eigum að snúast við gjörbreytt- um viðborfum og tryggja börnunum golt uppeldi í nútíðar- l'jóðfélagi. IJað liggur í augum uppi að sakir liinna breyttu lieimilis- kátta, verður að gæta þess, að börnin fái annars staðar ]>á fraeðslu og þau álirif, sem heimilin veitlu þeim áður og eru öllum lífsnauðsyn til velfarnaðar. Hér er fyrst og fremst u,n siðferðilegt og trúarlegt uppeldi og ábrif að ræða. Eins og nú er komið er óbugsandi að skólarnir geti til lengd- ar verið einbæfar „fræðslustofnanir“. Uppeldisstefna þeirra l*arf að skýrast, siðferðilega mótunift að vaxa að miklum mun ' og megintakmarkið — mannshugsjónin að sjást af öllu. Hötumenningin verður einnig að taka stakkaskiptum. Freist- ftigar og ómenningaráhrif „sjoppanna“ að liverfa að mestu, e,i löghlýðni og tillitssemi að koma í staðinn. — Börn og ftftglingar að eiga kost á nægum leikvöllum og góðuin skemmti- stöðum við sitt hæfi. Ur þessu má lieldur ekki dragast að vér fáum fyrirmyndar stofnanir þeim unglingum til hjálpar og endurreisnar, sem ratað liafa í ógöngur. —• Og uppeldislieimili munaðarlausra °g afræktra barna. Fleira verður ekki nefnt að þessu sinni. Aðeins enn endur- tekið: Það er runnin upp ný öld með gerólíkum lieimilum miðað við það, sem áður var. Vér verðum að opna fyrir því l,ugun og ráða fram úr vandanum, sem það veldur.

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.