Kirkjuritið - 01.07.1962, Blaðsíða 29

Kirkjuritið - 01.07.1962, Blaðsíða 29
KIRKJURITIÐ 315 verkaskipting þeirra á milli liöfuðnauðsyn. Báðir sitja safn- aðarfundi, en livorugur hefur þar atkvæðisrétt. Eins og gefur að skilja gefst þetta starf misjafnlega. Fer mjög eftir mönnunum. Nú er þó svo komið að í Sviss eru um 200 konur, sem inna af liendi þessa þjónustu og 30—40 karlar. Danir og fleiri þjóðir hafa líkt á prjónunum. Næg verk- efnin, einkum í horgunum, meira að segja í „velferðarríkj- unum“, hvað þá hinum.

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.