Kirkjuritið - 01.07.1962, Blaðsíða 43

Kirkjuritið - 01.07.1962, Blaðsíða 43
KIRKJURITIÐ 329 Að afstöðnum sérþingum þessara kirkjufélaga gengu allir undir eitt þak til sameiginlegrar guðsþjónustu, á fimmtu- dagsmorguninn 28. júní, kl. 10 f. li. Var talið, að um 7000 vseri þar viðstaddir, og rúmlega 5000 gengu til altaris. Við þá atliöfn þjónuðu 40 prestar, flestir þeirra kirkjufélaga- og umdæmisforsetar. Prédikun flutti Dr. Bersell, fyrrum forseti Ágústana synodunnar. Lagði hann út af Efesusbréfinu 4:4-6, °g hafði að umræðuefni einkunnarorð þingsins: „Einn Drott- inn — ein trú“. í*essi guðsþjónusta, sem var fæðingarathöfn liinnar nýju kirkju, sem nú ber nafnið Lútherska kirkjan í Ameríku, var mJÖg hátíðleg, og svo vel skipulögð, að þrátt fyrir liinn mikla fjölda altarisgesta, var hún afstaðin eftir rúmlega tvær klukku- stundir. Söguleg sýning fór fram áður en guðsþjónustan liófst Voru þar sýndir þættir úr útflutnings- og frumhyggjasögu liinna ynisu þjóðflokka, sem mynda þessar kirkjudeildir. Stór söng- flokkur var þar, sem söng ýmis þjóðlög af þýzkum, sænskum, dönskum og finnskum uppruna. Lauk sýningunni með því að songflokkurinn söng ljóðaflokk, sem endaði með þessum orðum: „Það er ekki formið eitt sem tengir oss — ekki er það beldur skjal sem vér skrifum undir. Ekki er það lieldur sam- eiginlegur söngur eða Iieitstrenging. Það sem sameinar oss er bann, gem leiðir oss; liann sein leitar vor; liann sem varð niaður til að sýna oss veginn til föðurins; liann sem vill að ver beygjum oss hljóðir undir það, sem skynsemi vor megnar ebki að greina, í viðurkenning þess regin sannleika að lífið abt, og örlög manna, er og verður ávallt leyndardómur Guðs seni gaf son sinn í dauðann til þess að vér mættum lifa, lians sem vill að vér verður eitt, eins og hann er einn“. Má segja, að þetta væri grunntónninn í margra ára undir- búningi fyrir J)ing Jietta, og svo í öllum umræðum og ákvörð- nnum á þinginu sjálfu. Umræðuefni á þingfundum fjallaði að mestu um skipulag uinan hinnar nýju kirkju. Verður benni skipt í 30 kirkjufélög eða synodur, sem liafa livert um sig ákveðið starfssvæði til ninsjonar. Þrjár Jjessara deilda verða í Kanada og nefnast Áustur-Kanada, Mið-Kanada og Vestur-Kanada deildir lút-

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.