Kirkjuritið - 01.07.1962, Blaðsíða 44

Kirkjuritið - 01.07.1962, Blaðsíða 44
330 KIRKJURITIÐ liersku kirkjunnar í Ameríku. í nafni kirkjunnar táknar „Ameríka“ allt nieginlandið, eins og vera ber. Söfnuðir íslenzka kirkjufélagsins skiptast á milli fjögurra af þessum kirkjufélögum, eftir landfræðilegri legu sinni. — Söfnuðir vorir í Manitoba tillieyra Central Canada synodunni; prestakallið í Norður-Dakota, Red River synodunni; Minneota verður í Minnesota synodunni, og söfnuðumir í Vancouver og Seattle verða meðlimir Western Canada, og Pacific Nortb-west synodunni, eftir aðstæðum. Stofnjiing Central Canada synod- unnar verður baldið' í Fyrstu lúthersku kirkju í Winnipeg 28. til 29. ágúst n. k. Hin ýinsu sniærri þjóðabrot, seni eru að'ilar að þessum kirkju- legu samtökum, kunnu því mið'ur vel að liverfa að svo stöddu inn í þessa stóru fylkingu, og glata þannig sérkennum sínum og tækifærum til samfélags, sem Iiefur verið' svo mikilvægur þáttur í kirkjuþingum þeirra um fjölda ára. Var því ákveðið' á þessu þingi að’ lieimila nokkrum þjóðflokkum, sem óska þess, að' stofna og starfrækja safnaöarfélög sín á milli, til þess að' viðbalda og örva samfélag, og trú þjóðbræðra. Slík safn- aðarfélög verð'a mynduð á meðal Dana, Finna, Ungverja og íslendinga. Stefnuskrá þessara félaga er í öllum tilfellum svipuð íslenzka safnaðafélaginu, sem síðasta kirkjuþing vort samþykkti og lagði fram á þessu Dctroit þingi til staðfestingar. En lilgangur þess er settur fram á þessa leið': . Að' balda við og efla samfélag þeirra safnaða, presta og annarra, sem unna binni þjóðernislegu og kristilegu arfleifð' feðra sinna. 2. Að stuö’la að og efla kirkjuleg og menningarleg sani- bönil við Þjóðkirkju Islands, með gagnkvæmum lieimsóknum eða á annan liátt. 3. Að gefa út bækur og blöð á íslenzku eða ensku til að efla málstað kirkjunnar og þjóðarbrotsins íslenzka vestan- hafa verið veittar tuttugu heiðursgráður, og nú síðast veittu slíkum fyrirtækjum fjárliagslega. Er gert ráð fyrir ársfundi Jiessa félags, eins og verið’ befur um fundi kirkjufélags vors. í Jiinglok var Dr. Franklin C. Fry kjörinn forseti hins nýja kirkjufélags. Er hann nú rúmlega sextugur að' aldri, og er al- mennt talinn glæsilegasti og áhrifamesti leiðtogi á meðal mót- mælenda veslanbafs á Jjessari öbl. Hann virðist vera forseti

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.