Kirkjuritið - 01.07.1962, Síða 29

Kirkjuritið - 01.07.1962, Síða 29
KIRKJURITIÐ 315 verkaskipting þeirra á milli liöfuðnauðsyn. Báðir sitja safn- aðarfundi, en livorugur hefur þar atkvæðisrétt. Eins og gefur að skilja gefst þetta starf misjafnlega. Fer mjög eftir mönnunum. Nú er þó svo komið að í Sviss eru um 200 konur, sem inna af liendi þessa þjónustu og 30—40 karlar. Danir og fleiri þjóðir hafa líkt á prjónunum. Næg verk- efnin, einkum í horgunum, meira að segja í „velferðarríkj- unum“, hvað þá hinum.

x

Kirkjuritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.