Kirkjuritið - 01.11.1962, Síða 42

Kirkjuritið - 01.11.1962, Síða 42
424 KIRKJURITIÐ 8. Jésúítar (1540). Stofnandi Ignatíus helgi frá Loyóla, f. 1491 (35.086). 9. Redemptoringar (1732). Stofnandi Alfonso María de Liguori, f. 1696 (9.030). 10. Maristar (1822). Stofnandi R. R. Colin, f. 1790 (2.227). 11. Heilagsandareglan (1703) (5.200). 12. Regla hinnar óflekkuðu Maríu (1816) (7.505). 13. Salésianar (Endurmótuð 1859), (21.048). 14. Opus Dei (1928). Stofnandi Escrive de Balaguer í Madrid. (12.000) Tala rómversk-kaþólskra er sögS: í Evrópu: 38,4% Andlegrar stéttar: 248,417. í Ameríku: 56,2% Andlegrar stéttar: 95,003 í Afríku: 9,2% Andlegrar stéttar: 13,020. í Asíu: 2% Andlegrar stéttar: 20,901. í Ástralíu: 19% Andlegrar stéttar: 2.727. Nokkrir frcegir helgistaðir: Kirkja Jakobs postula í Compostella á Spáni. Gröf Marteins helga í Tours á Frakklandi. Gröf Tómasar helga í Kantaraborg á Englandi. Lourdes í Frakklandi. Fatima í Portugal. Czenstochowa í Póllandi. Kœnugarður í Rússlandi. Hieronýmus-klausrið í Guadalupe í Mcxico. Lujan í Argentínu. Ulm í Þýzkalandi. Höfuðráð kirkjuþingsins (1962): Tisserant kardínáli (franskur). Forseti ráðuneytis páfans. Ruffini (ítalskur). Eskibiskup í Palermo. Spellmann (bandarískur). Erkibiskup í New-York. Pla Y. Daníel (spánskur). Erkibiskup í Toledo. Liénart (franskur). Erkibiskup í Lille. Coggiano (argentískur). Erkibiskup í Buenos Aires. Alfrink (hollenzkur). Erkibiskup í Utrecht. Gilroy (ástralskur). Erkibiskup í Sidney. Pappouni (líbanskur). Erkibiskup í Antíokkíu.

x

Kirkjuritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.