Kirkjuritið - 01.11.1962, Qupperneq 42
424
KIRKJURITIÐ
8. Jésúítar (1540). Stofnandi Ignatíus helgi frá Loyóla, f. 1491 (35.086).
9. Redemptoringar (1732). Stofnandi Alfonso María de Liguori, f. 1696
(9.030).
10. Maristar (1822). Stofnandi R. R. Colin, f. 1790 (2.227).
11. Heilagsandareglan (1703) (5.200).
12. Regla hinnar óflekkuðu Maríu (1816) (7.505).
13. Salésianar (Endurmótuð 1859), (21.048).
14. Opus Dei (1928). Stofnandi Escrive de Balaguer í Madrid. (12.000)
Tala rómversk-kaþólskra er sögS:
í Evrópu: 38,4% Andlegrar stéttar: 248,417.
í Ameríku: 56,2% Andlegrar stéttar: 95,003
í Afríku: 9,2% Andlegrar stéttar: 13,020.
í Asíu: 2% Andlegrar stéttar: 20,901.
í Ástralíu: 19% Andlegrar stéttar: 2.727.
Nokkrir frcegir helgistaðir:
Kirkja Jakobs postula í Compostella á Spáni.
Gröf Marteins helga í Tours á Frakklandi.
Gröf Tómasar helga í Kantaraborg á Englandi.
Lourdes í Frakklandi.
Fatima í Portugal.
Czenstochowa í Póllandi.
Kœnugarður í Rússlandi.
Hieronýmus-klausrið í Guadalupe í Mcxico.
Lujan í Argentínu.
Ulm í Þýzkalandi.
Höfuðráð kirkjuþingsins (1962):
Tisserant kardínáli (franskur). Forseti ráðuneytis páfans.
Ruffini (ítalskur). Eskibiskup í Palermo.
Spellmann (bandarískur). Erkibiskup í New-York.
Pla Y. Daníel (spánskur). Erkibiskup í Toledo.
Liénart (franskur). Erkibiskup í Lille.
Coggiano (argentískur). Erkibiskup í Buenos Aires.
Alfrink (hollenzkur). Erkibiskup í Utrecht.
Gilroy (ástralskur). Erkibiskup í Sidney.
Pappouni (líbanskur). Erkibiskup í Antíokkíu.