Kirkjuritið - 01.02.1964, Side 7

Kirkjuritið - 01.02.1964, Side 7
KIRKJURITIÐ 53 tinia verið teiknuð töluvert stærri en hún varð í reynilinni, en einhverjir ollu því, að teikningin varð minnkuð, til minnkunar fvrir þá sjálfa, og vandræða fyrir kirkjuna, sein fyrir bragð- inissir svip sinn annan urn stórbyggingarnar umhverfis. Ég vil ekki láta afturhaldsmenn segja okkur fyrir verkum uppi ;i hæðinni. Mig gildir einu, þó að teknar séu gamlar inyndir úr idhúrni vinar míns Ludvigs Guðmundssonar til að sýna, hversu kræðilega stór kirkjan eigi að vera. Hvað eru hús eins og Reykjavíkur-apótek í dag, og livað verða þau eftir hundrað ár? Um stíl og gerS kirkjunnar má þjarka endalaust. Það er sagt, aÖ arkitektar allir séu á móti, — en mér er spurn: Var ekki Guðjón Samúelsson arkitekt? Er ekki Hörður Bjarnason arki- tekt? Er það ekki fulllangt gengið að gera þessa tvo menn að iilgerum ómerkingum, með fullri virðingu fyrir al-yngstu kyn- slóðinni? Eiginlega hefur mér skilist, að sumpart séu menn a moti Hallgrímskirkju, af því að þeir lialdi, að eittlivert ein- i u'Öisvald liafi fyrirskipað, að Guðj ón heitinn Samúelsson gerði teikninguna. Hér er þó nokkuð Iiallað réttu máli, því að áður iuioi farið fram samkeppni um teikningu að stórri kirkju í Beykjavík, og sömuleiðis að Hallgrímskirkju í Saurbæ, og varð rangurinn slíkur, að fáir liefðu sætt sig við þá úrlausn í dag, 77 Uétur og fleiri telja stíl kirkjunnar ljótan og máli sínu til sonnunar birta þeir gamanteikningar af sæljóni. Sæljónið kvað 'era niesta fyrirmyndar skepna, vel viti borin og kurteis. Mættu sumir telja sér það nokkura virðingu að Jíkjast svo skemmti- eSU dýri. Annars sanna skrípamyndir ekki mikið um útlit. -— g þekki rnann, sem er myndarlegur á velli, fríður sýnum stíllinn sem sagt óaðfinnanlegur. En ég efast ekki um, að þnð væri liægt að teikna af lionum skrípamyndir, sem erfitt ' 'f' ^ara eftir í fegurðarsamkeppni. Pétur gerir grín að því, j* suinir drættir kirkjunnar eigi að líkjast stuðlabergi og finnst l°num víst, að Jíkingin liafi ekki tekizt nógu vel. Ég varð dálítið nndrandi yfir því, að jafnvíðförull maður og Pétur, skuli ekki nna að gera greinarmun á realistiskri mynd af stuðlabergi og stíliseruðu formi, — liugmynd, sem orðið liefur til í Jiuga yggingarmeistarans við álirif frá íslenzku stuðlabergi. Mestu -PtU þó liitt — að Guðjóni heitnum liefur tekizt að gefa junni fagran og tignarlegan svip. Áframliald verksins er 111 1 liöndum Harðar Bjarnasonar, sem Pétur segir sjálfur, að

x

Kirkjuritið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.