Kirkjuritið - 01.02.1964, Blaðsíða 11
ttvnjamín Kristjánsson:
Verkamenn í víngarði
rennandi spurning
^afnkunnur sálfræðingur liefur kveðið þannig að orði, að
mestu vandkvæðin við sálgæzlustarf nútímans væru þau, að
Jnennirnir væru hættir að trúa því, að þeir liefðu nokkra sál, er
njarga þyrfti.
, Öðru máli gegnir um það fólk, sem meistarinn beinir orðum
snium að í dæmisögunni fögru um verkamenn í víngarði (Matt.
■)• ^yrir því var það hrennandi spurning, livort það mundi
á að taka þátt í liinu komanda ríki Guðs. Því var trúað, að
I ssi veröld mundi innan skamms líða undir lok og guðsríkið
-n í nánd. En liverjir væri útvaldir og hverjir teldust liæfir
‘ fíanga inn í það, þetta var eftirvæntingarefnið mikla. Um
,la ' fjallað í liinzta dóminum, þegar mannssonurinn mundi
enia i skýjum himins með mætti og mikilli dýrð og með tíu
Þusundum engla, til að sundurskilja sauði og hafra.
1 e^st ég verSugur?
Margt af því fólki, sem fylgdi Jesú og hlustaði á lioðskap
lai's, var fátækt og hafði aldrei lilotið mikið af þessa lieims
(-*< um, valdi eða virðingu. En hverju máli skipti það, úr því
a< þessi veriild átti að farast? Hvaða gagn var þá að þeim fjár-
; um’ seni mölur og ryð eyddi? Önnur spurning var meira
dri andi: Telst ég verðugur að lifa í liinu komanda ríki? Hver
iungönguskilyrðin þar? Verður mér skipað til hægri eða
uistri? Hef ég ekki þjónað meistaranum of skamma liríð, en
■1 selsku minni og eigingjörnum hvötum of lengi til þess að
l^UUlast úin um nálaraugað? Og verða ekki verðleikar mínir
vœgir fundnir, þar sem aðeins hógværir og hjartahreinir fá
1,111 að ganga?