Kirkjuritið - 01.02.1964, Blaðsíða 11

Kirkjuritið - 01.02.1964, Blaðsíða 11
ttvnjamín Kristjánsson: Verkamenn í víngarði rennandi spurning ^afnkunnur sálfræðingur liefur kveðið þannig að orði, að mestu vandkvæðin við sálgæzlustarf nútímans væru þau, að Jnennirnir væru hættir að trúa því, að þeir liefðu nokkra sál, er njarga þyrfti. , Öðru máli gegnir um það fólk, sem meistarinn beinir orðum snium að í dæmisögunni fögru um verkamenn í víngarði (Matt. ■)• ^yrir því var það hrennandi spurning, livort það mundi á að taka þátt í liinu komanda ríki Guðs. Því var trúað, að I ssi veröld mundi innan skamms líða undir lok og guðsríkið -n í nánd. En liverjir væri útvaldir og hverjir teldust liæfir ‘ fíanga inn í það, þetta var eftirvæntingarefnið mikla. Um ,la ' fjallað í liinzta dóminum, þegar mannssonurinn mundi enia i skýjum himins með mætti og mikilli dýrð og með tíu Þusundum engla, til að sundurskilja sauði og hafra. 1 e^st ég verSugur? Margt af því fólki, sem fylgdi Jesú og hlustaði á lioðskap lai's, var fátækt og hafði aldrei lilotið mikið af þessa lieims (-*< um, valdi eða virðingu. En hverju máli skipti það, úr því a< þessi veriild átti að farast? Hvaða gagn var þá að þeim fjár- ; um’ seni mölur og ryð eyddi? Önnur spurning var meira dri andi: Telst ég verðugur að lifa í liinu komanda ríki? Hver iungönguskilyrðin þar? Verður mér skipað til hægri eða uistri? Hef ég ekki þjónað meistaranum of skamma liríð, en ■1 selsku minni og eigingjörnum hvötum of lengi til þess að l^UUlast úin um nálaraugað? Og verða ekki verðleikar mínir vœgir fundnir, þar sem aðeins hógværir og hjartahreinir fá 1,111 að ganga?
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.