Kirkjuritið - 01.02.1964, Blaðsíða 33

Kirkjuritið - 01.02.1964, Blaðsíða 33
KIRKJURITIÐ 79 kirkjugarðana úr því niðurlægingarástandi, sem þeir alltof víða eru ú girða þá sómasamlega og prýða. Á ég liér við niðurfell- lngu þess ákvæðis í liinu upphaflega frumvarpi, að skylt væri f® ávaxta fé kirkjugarðanna það, sem umfram er árlegar þarfir 1 kirkjugarðasjóði. Þeir, sem að því stuðluðu, að þetta ákvæði % u’ þurrkað xit, bera ábyrgðina á því, að kirkjugarðasjóðurinn getur nú aðeins að litlu leyti gegnt því hlutverki, sem lionuni 'ar ætiað að vinna. Emkennilegt verður það einnig að teljast og óvarlegt, að uunum dómi, að samliliða því, að ákvæðin um geymslu kirkju- garðafjárins í kirkjugarðasjóði, en það fé neinur mörgum utilljónum, eru felbl burtu, skuli i staðinn engin fyrirmæli 'Pra 11111 það, að þetta mikla fé skuli ávaxtað á liagkvæinan og bjggan hátt. Sennilegt má telja, að allmargar kirkjugarðs- ';|órnir niun láta sóknarkirkjuna fá sjóði kirkjugarðsins að ani. Verður því að vísu ekki neitað, að margar kirkjur eru 1 járþröng — enda nokkur brögð að því nú þegar, að þær liafi ngið fé sóknarkirkjugarðsins að láni. Hins vegar er það eng- Jn veginn eðlilegt, þar sem kirkjugarðarnir eru yfirleitt í mun | * M a ásigkomulagi en kirkjurnar, að það fé, sem almenningur nggur fram til viðbalds og fegrunar kirkjugarðanna, renni í I 's sta^ til kirknanna í stórum stíl og lami um leið fram- 'ænidir í kirkjugarðamálunum. ekjur kirkjugarðasjóðs, samkvæmt liinum nýju lögum, eru il" á ári úr ríkissjóði um næstu 20 ár og 5% af g< um kirkjugarðsgjöldum. Þessar tekjur mun ekki varlegt ið |U< t'U meira en 400—500 þúsund á ári. Liggur í augum uppi, Pýtta fé hrekkur barla skammt til þeirra framkvæmda, sem 1 Jð kalla á næstu árum og ekki sízt þegar þess er gætt, að e ta fé á að takast svo að segja að öllu leyti af kirkjugörðun- 1111 sjálfum. Með þessar staðreyndir í, liuga verða þau fyrirmæli :>anna nærri því grátbrosleg, að lána skuli úr sjóðnum allt að j 1 (lstnaðar við það að girða og prýða alla kirkjugarða lands- ns’ þar sem þörfin kall ar. Til þess þvrfti að margfalda fjár- niagn sjóðsins. Áil þess að unnt megi verða að liin nýju lög um kirkjugarða að^1f”á^ t^g^ngi sínum, verður á næstu árum að vinna að því j, . a l'igununi breytt í það liorf, að kirkjugarðasjóði verði . r.t-< ar tekjur eða fjármagn, sem sé í samræmi við það lilut-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.