Kirkjuritið - 01.02.1964, Blaðsíða 6

Kirkjuritið - 01.02.1964, Blaðsíða 6
52 KIRKJURITIÐ ekki, lielgisiðanna vegna, svo stórt liúsrými sem kaþólsk. Þetta er mikil speki, en kemur ekki fyllilega lieim við veruleikann. Ég hef að minnsta kosti undanfarin tuttugu ár verið viðstadd- ur fjölda kirkjulegra atliafna á virkum og lielgum dögurn, þeg- ar engin kirkja í höfuðstaðnum liefði verið nægilega stór — og engin kirkja á íslandi, fyrr en komið var að sveitakirkju á tólftu öld. Annar greinarhöfundur segir, að öllum sé ljóst, að „talið um tónlistasalinn er fyrirsláttur einn“. Sá veit! Ég man þá tíð, að liér í Reykjavík voru það kirkjuleg hljómlistaverk, sem liæzt bar á hljómlistaskrá vetrarins, af þeirri einföldu ástæðu, að þá voru hinar tvær litlu kirkjur liérna niður við tjörnina stærstu söngliús borgarinnar. Nú þurfurn við á bíó til að hlusta á Messías eftir Handel, og veraldleg sönglist hefur fengið tvö bíó og eitt þjóðleikliús, sem öll eru stærri en kirkj- urnar, og því engin furða, þótt kirkjuleg hljómlist verði smám saman liornreka. Ég veit ekki hetur en Neskirkja hafi á sínum Grunnmyndir tveggjn Jdrknn. Klœngskirkja. Hnllgrímskirkja.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.