Kirkjuritið - 01.02.1964, Blaðsíða 46

Kirkjuritið - 01.02.1964, Blaðsíða 46
Veit duftsins son Einu sinni var lesin í Menntaskólanum kennslubók í eðlis- ^rueSi á dönsku. Þar var talað um norðurljósin — aurora bore- alis -— 0g komist svo að’ orði, og vitanlega miðað við linattstöðu ‘ininerkur: hos os ses de meget sjœlent. Piltur, sem eitt simi oni upp í þessum kafla, tók þetta nokkuð bókstaflega og sagði: 'Ju okkur sjást þau mjög sjaldan. Enda þótt þetta sé máske undantekning, er það víst, að við gefum norðurljósunum of lítinn gaum, gefum okkur of sjaldan Þnia til þess á björtum vetrarkvöldum að ganga út og skoða 'l'ottnanna liásal í rafurloga. Þegar röðlarnir stíga dans fyrir epniun tjöldum, þá gat Einar Benediktsson ekki unað við spil “8 vín. Einhvers staðar lield ég að ég bafi lesið það, að eitl _v°ld snemma liausts bafi skáldið setið í fagnaði með vinum sínum. Þá varð honum af tilviljun reikað út. Þá var loftið 1 a8andi af norðurljósum. Þá sá liann Ijóshafsins öldur falla °8 ólga við skuggaströnd. Þetta var orsök þess að til varð einn niesti gimsteinn í íslenzkri Ijóðagerð: Veit duftsins son nokkra dýrðlegri sýn en drottnanna hásal í rafurloga? Sjá grundu og vog undir gullhvelfdum boga. Hver getur nú unað við spil og vín? Sjálf moldin er hrein eins og mær við lín, mókar í liaustsins visnu rósum. Hvert sandkorn í loftsins litum skín, og lækirnir kyssast í silfurósum. Við útbafsins skaut er allt eldur og skraut af iðandi norðurljósum. Nú finnst mér það allt svo lílið og lágt, sem lifað er fyrir og barist er móti.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.