Kirkjuritið - 01.02.1964, Blaðsíða 29
KIRKJUItlTlÐ
75
|egan íburð ojí; skraut, sem raskar öllu jafnvægi. 1 kirkjugarð-
lnum er í raun og veru mannannmur heimsins liorfinn, og allir
erum við jafnir fyrir dauðanum. Kirkjugarðurinn er því í eðli
Slnu hinn sameiginlegi reitur dauðans og svipur hans og blær
a að motast af því fyrst og fremst. Og það er þetta sjónarmið,
Sem er ríkjandi í Jiinum nýja kirkjugarðalögum.
Breytingar þær, sem verða við gildistöku liinna nýju laga,
eru í höfuðatriðum þessar:
1. Fyllri ákvæði eru um friðun kirkjugarða, og má ekki reisa
1 Uand við þá þau mannvirki, er liávaði stafar frá eða eru til
lýta.
“• Kveðið er svo á, að óheimilt sé að taka gröf í kirkjugarði,
Ueina þar sem kirkjugarðsstjórn vísar til, og ennfremur að sá,
sem gröf lætur taka, sé skyldur til þess að láta ganga vel frá
jegstaðnum, svo fljótt sem við verður komið, og slétta yfir gröf-
lna. Er þar með afnuminn sú gamla venja, að leiðin verði ann-
hvort moldarhaugar, sem gróa með tímanum eða upphlaðn-
ar þúfur með kröppum skorningum á milli. En þetta hefur
Venð og er enn einkenni kirkjugarðanna og hefur, auk þess að
' era til stórra lýta, gert sómasamlega liirðingu þeirra lítt fram-
vænianlegar. Mörgum kann í fljótu bragði að virðast, að þetta
Knnni að gera erfiðara almenningi að þekkja einstök leiði. En
petta er á misskilningi byggt. Hin gömlu, upphlöðnu leiði eru
‘vert öðru svo nauðalík, að þar er um engin sérkenni að ræða,
euda staðreynd, að í hverjum kirkjugarði er fjöldi þessara vall-
8r°nu þúfna, sem enginn veit nein deili á. Hins vegar gera lög-
111 rnð fyrir því, að enda þótt sléttað sé yfir leiðin, verði fram-
'egis stórum auðveldara að finna hverja gröf, og það enda þótt
dngt sé um liðið. Er þetta tryggt með því, að fyrirskipa að gera
uppdrátt að hverjum kirkjugarði og merkja inn á hann livert
eiði um leið og greftrað er. Jafnframt skal færa legstaðaskrá
1 ,tveiln eintökum, þar sem livert leiði er tölusett í samræmi
'u' nppdráttinn og skráð við nafn og heimilisfang j)ess, sem
I 11 er grafinn, svo og greftrunardagur og ár. Til enn frekari
II >ggingar er einnig svo ráð fyrir gert, að öll leiði séu auðkennd
*neð töluinerki, er samsvarar númeri þess í legstaðaskrá. Slík
nieiki tíðkast mjög erlendis í kirkjugörðum. Það ber yfirleitt
lnJog lítið á þeim og þau eru í senn bæði handhæg og ódýr.
•h Lögin tryggja lijónum rétt til hæfilegra f jölskyldugrafreita