Kirkjuritið - 01.02.1964, Blaðsíða 48

Kirkjuritið - 01.02.1964, Blaðsíða 48
Bækur Jón Óskar: LJÓÐAÞÝÐINGAR úr frönsku — Uókaútgája Menningarsjó&s lieykjavík 1963 Þýðandinn segir réttilega, að •niklu færra liefur verið þýtt úr rómönskum málum en vert væri. Meira að segja Hinum guðdómlega sjónleik Dantes liefur aldrei verið suúið á íslenzku. Skrifar Jón Óskar all langan og greinargóðan formála fyrir þessum þýðingum sinum. Sið- au kouia þýðingar á 28 kvæðum sex frægra skálda frá 19. og 20. öld- inni. Meðal þeirra eru Charles Raudelaire og Saint John Perse (Nóhelsskáld). Hér kennir sannarlega nýrra Srasa, því flest ljóða þessara eru næsta ólík þeirn kvæðum sem vér eruni vanastir, hæði að efni og formi. Rímlaus að mestu og heim- spekileg. Þótt ég hcfði kosið létt- nieltari og hreimfegurra kvæði þessara og annarra frauskra ljóð- snillinga, sem m. a. finnast í nor- raenum þýðingum, er óneitanlegur fengur að þessu sýniskveri. En vart verður það þrautlesið af allri al- þýðu. Helzt er að líkja því við sinfóníu, sem útvaldir einir njóta Þ1 fullnustu. BEETHOVEN Ævisaga í máli og myndum Ejtir Ericli Valentin ]ón Þórarinsson j>ýddi Bókaútgájan FróSi 1963 Falleg hók, hvernig sem á hana er litið. Skýr og skilmerkileg, en þó tiltölulega stuttorð ævisaga mikil- mennis í sönnustu merkingu þess orðs. Snillings á hljómlistarsviðinu og hreinhjarta göfugmennis. Sterks trúmanns. Allir græða á viðkynn- ingunni við slíka menn, þótt aðeins sé af bókum. En ekki er minna verl um myndirnar. Þær eru hálfl annað hundrað og að kalla liver annarri hetri. Bregða skærri birtu á Beel- lioven sjálfan og umhverfi hans allt. Hvar og hvernig hann lijó, vini hans, aðdáendur, verk ltans og flutn- ing þeirra. Eróði hefur sóma af hók þessari, sein vafalítið verður vinsæl gjafa- hók. SAGNIR UM SLYSFARIlt í SKEFILSSTAÐAIIREPPI 1800—1950 Ejtir Ludv. 11. Kemp Leiftur 1963 Ótrúlegt, hvað sum sveitarfélög jafnvel tiltölulega fámenn gátu gold-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.