Kirkjuritið - 01.02.1964, Page 23

Kirkjuritið - 01.02.1964, Page 23
Gunnar Árnason: Pistlar Uni áramótin (Álexander Lange Johnson tók við biskupsstörfum á Hamri 1 Noregi í byrjun þessa árs. Hann var rektor í kennimannlegri "iiðfraeði við báskólann í Osló. Sagður maður djarfur og lirein- N l llln5 mikill áhugamaður. Einn af ritstjórum Kirkebladet norska. Áramótahugleiðing hans í blaöinu fer liér á eftir). bað, sem einkennir trúarlíf okkar í dag er, að liið kristilcga 01 i vexti, en það blæs ekki byrlega fyrir kirkjunni. Blónigun kristnilífsins felst í því, að þeim mönnum fer hlut- Islega fjölgandi um allt land og á öllum aldursskeiðum, sem ata kristindóminn til sín taka. Fólk er sífellt að taka sinna- klptum. Ekki svo að skilja, að almennar vakningar eigi sér stað, heldur sá eðlilegi liáttur að menn taka upp Biblíulestur ng bænahald, kirkju- og altarisgöngur. Æskulýðshreyfingin á >ér sérstaklega mikinn hlut að máli. Gætum við fjölgað æsku- .(sstarfsmönnunum um fimmtíu á stundinni, mundi það ne>ta stefnunni í öllu þjóðlífinu. Nii er sú hætta yfirvofandi, ,nikið af þessum lífsstraumum renni út í sandinn sökum lless, hve fáir eru til að halda í liönd með æskunni. nnt væri að nefna fleiri vortákn heima og erlendis. Bezta vornin gegn lieiðninni —- og sú eina, þegar til lengdar lætur — r,’ lnenn gangi Guði á hönd. Hvílíkt undur ef við gætum i U ‘j llessu ári leitt hjá okkur alla nefndarfundi og sleppt öllu Ekk SniÓtaþjarki °g snúið okkur að einstaklingunum í staðinn. e^j_ert er jafn uppörfandi og samfundir við leitandi sálir, eit Jakn þrúgandi og lnika malandi um ástandið almennt nnan luktra dyra.

x

Kirkjuritið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.