Kirkjuritið - 01.02.1964, Blaðsíða 30

Kirkjuritið - 01.02.1964, Blaðsíða 30
76 KIRKJURITIÐ í kirkjugarði, og geta þau fengið leyfisbréf fyrir þeim hjá kirkjugarðsstjórn gegn sérstöku gjalili, er rennur til kirkju- garðsins. Ennfremur eru ákvæði um rétt til legs í slíkum graf- reit, en um það atriði liefur til þessa stundum orðið ágrein- ingur. 4. Það er enn nýmæli í lögum, að grafir eru aðeins friðaðar í 75 ár. Að þeim tíma liðnum er kirkjugarðsstjórn heimilt að leyfa greftrun þar að nýju. Þó er aðstandendum lieimilt að fá framlengda friðun grafa gegn gjaldi, sem skipulagsnefnd kirkjugarða ákveður. Ennfremur getur kirkjugarðsstjórn frið- að leiði, ef lienni þykir ástæða til. Áður liafa engin skýr fyrir- mæli verið til um friðun grafa í kirkjugörðum. Hefur víða án skipulags verið grafið ofan í gömul leiði, sem menn ekki liafa vitað aldur á, og þá stundum verið komið niður á leifar, sem ekki liafa verið fúnaðar nema að nokkru leyti. Það verður jafn- an álitamál, hve langur friðunartími grafar skidi vera, enda fer það mikið eftir jarðvegi á hverjum stað, lxversu langan tíma slíkar leifar eru að verða að dufti. 1 Danmörku er friðunar- tími grafa aðeins 20—30 ár. Hér er liann 75 ár, og auðvitað er hér aðeins um lieimild að ræða, sem ætlazt er til að heitt verði með ítrustu gát og varfærni. 1 fyrsta lagi er öllum heim- ill að friða grafir sinna nánustu lengur, ef þeir kjósa það. Og í öðru lagi liggur það í hlutarins eðli, að kirkjugarðsstjórnir mundu ekki leyfa að grafið verði í leiði, 75 ára eða eldri, nema sýnt sé og sannað, að ekkert sé því til eðlilegrar hindrunar. En því þótti nauðsynlegt að setja ákvæði um þetta í lögin, en friða ekki liverja gröf um aldur og ævi, að slíkt mundi liafa í för með sér meiri stækkun kirkjugarða en bein þörf er á, og þar af leiðandi síaukinn kostnað. Er og á mörgum stöðum aðstaða þannig að stækkun kirkjugarða til nokkurra muna er erfið eða jafnvel óframkvæmanleg, en bæði óhenlugt og dýrt að taka upp nýjan kirkjugarð fjarri bænum. 5. Þá kem ég að því ákvæði laganna, sem ýmsum kann að veitast erfitt að fella sig við í bili. Það er bannið við því að setja girðingar úr steini, málmi eða timbri um einstök leiði eða fjölskyldugrafreiti. Þeim mönnum vil ég benda á fúnar og illa málaðar timburgrindur og skæld, brotin og riðguð járn- stakket, sem enn má víða sjá í kirkjugörðum og eiga sinn þátt í því að setja á þá enn ömurlegri svip. Ég vil einnig ráða mönn-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.